Mosfellsbær 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Íbúahreyfingar í Mosfellsbæ, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstri grænna.

Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum bæjarfulltrúa og fékk 4 og hreinan meirihluta. Íbúahreyfingin, Samfylkingin og Vinstri grænir hlutu 1 bæjarfulltrúa hver. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir voru í meirihluta á síðasta kjörtímabili.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 410 0 11,21% -1 -4,96% 1 16,17%
D-listi 1.822 4 49,82% 1 2,35% 3 47,47%
M-listi 556 1 15,20% 1 15,20%
S-listi 441 1 12,06% -1 -12,16% 2 24,22%
V-listi 428 1 11,70% 0 -0,43% 1 12,14%
3.657 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 268 6,80%
Ógildir 14 0,36% 27600,00%
Greidd 3.939 67,98%
Kjörskrá 5.794
Bæjarfulltrúar
1. Haraldur Sverrisson (D) 1.822
2. Herdís Sigurjónsdóttir (D) 911
3. Bryndís Haraldsdóttir (D) 607
4. Jón Jósef Bjarnason (M) 556
5. Hafsteinn Pálsson (D) 456
6. Jónas Sigurðsson (S) 441
7. Karl Tómasson (V) 428
 Næstir inn:
vantar
Marteinn Magnússon (B) 19
Þórður Björn Sigurðsson (M) 301
Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) 319
Hanna Bjartmars Arnardóttir (S) 416

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokksins

1 Marteinn Magnússon Furubyggð 17 markaðsstjóri
2 Bryndís Bjarnarson Skeljatanga 11 hagfr.-, heimsp.- og stjórnmálafræðingur
3 Snorri Hreggviðsson Reykjavegi 70 vélaverkfræðingur
4 Björg Reehaug Jensdóttir Reykjabyggð 53 háskólanemi
5 Linda Björk Stefánsdóttir Reykjabyggð 47 matráður
6 Sveinbjörn Ottesen Tröllateigi 35 verkstjóri
7 Ásta Björk Benediktsdóttir Krókabyggð 3a verslunarmaður
8 Óli Kárason Tran Leirutanga 39a veitingamaður
9 Guðni Þorbjörnsson Hjallahlíð 2 auglýsingahönnuður
10 Vigdís Beck Spóahöfða 8 félagsliði
11 Eggert Sólberg Jónsson Hulduhlíð 7 þjóðfræðingur
12 Kristbjörg Þórisdóttir Hulduhlíð 9 sálfræðinemi
13 Níels U Hauksson Helgafelli fv. bifreiðastjóri
14 Þröstur Karlsson Bugðutanga 3 framkvæmdarstjóri

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Haraldur Sverrisson Hulduhólum bæjarstjóri
2 Herdís Sigurjónsdóttir Rituhöfða 4 bæjarfulltrúi/umhverfis- og auðlindafræðingur
3 Bryndís Haralds Skeljatanga 12 atvinnurekandi
4 Hafsteinn Pálsson Dalatanga 29 bæjarfulltrúi/verkfræðingur
5 Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Áslandi 3 kennari
6 Rúnar Bragi Guðlaugsson Tröllateigi 21 innkaupastjóri
7 Theodór Kristjánsson Súluhöfða 9 aðstoðaryfirlögregluþjónn
8 Eva Magnúsdóttir Leirvogstungu 20 forstöðumaður
9 Hreiðar Örn Zoega Stefánsson Fálkahöfða 17 framkv.stj. Lágafellssóknar
10 Haraldur Haraldsson Klapparhlíð 3 fyrrv. framkvæmdastjóri
11 Elías Pétursson Stórateigi 18 framkvæmdastjóri
12 Júlía M. Jónsdóttir Þrastarhöfða 38 framkvæmdastjóri
13 Hjörtur Methúsalemsson Klapparhlíð 26 nemi
14 Ragnheiður Ríkharðsdóttir Hrafnshöfða 35 alþingismaður

M-listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ

1 Jón Jósef Bjarnason Brattholt 2b ráðgjafi
2 Þórður Björn Sigurðsson Rauðamýri 1 mannfræðingur
3 Birta Jóhannesdóttir Skuld klínískur tannsmiður
4 Hildur Margrétardóttir Álafossvegi 31 myndlistarkona
5 Guðlaugur Hrafn Ólafsson Hvarfi lögfræðinemi
6 Soffía Alice Sigurðardóttir Álafossvegi 23 leiðsögumaður
7 Guðbjörg Pétursdóttir Hvarfi hjúkrunarfræðingur

S-listi Samfylkingarinnar

1 Jónas Sigurðsson Hlíðartúni 8 Bæjarfulltrúi
2 Hanna Bjartmars Arnardóttir Reykjaseli Bæjarfulltrúi
3 Valdimar Leó Friðriksson Furubyggð 32 Framkvæmdastjóri
4 Anna Sigríður Guðnadóttir Barrholti 12 Upplýsingastjóri
5 Jónas Rafnar Ingason Skeljatanga 34 Viðskiptafræðingur
6 Lísa Sigríður Greipsson Hulduhlíð 40 Grunnskólakennari
7 Gerður Pálsdóttir Skeljatanga 30 Þroskaþjálfi
8 Sigrún Pálsdóttir Reykjabyggð 32 Verkefnisstjóri
9 Ragnar Gunnar Þórhallsson Tröllateigi 20 Form.Sjálfsbjargar
10 Íris Björg Kristjánsdóttir Kvíslartungu 25 Skrifstofustjóri
11 Douglas Alexander Brotchie Eik Tónlistarmaður
12 Gísli Freyr Guðbjörnsson Arnartanga 73 Nemi
13 Margrét Gróa Björnsdóttir Byggðarholti 14 Móttökuritari
14 Jón Baldvin Hannibalsson Krosshóli Fyrrverandi ráðherra

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Kar Tómasson Leirvogstunga 2 bæjarfulltrúi
2 Bryndís Brynjarsdóttir Fellás 9a kennari
3 Sigurlaug Ragnarsdóttir Þverholt 15 listfræðingur
4 Högni Snær Hauksson Hulduhlíð 5 matreiðslumaður
5 Ólafur Gunnarsson Brúnás 2 véltæknifræðingur
6 Ingibjörg B. Ingólfsdóttir Reykjabyggð 25 skrifstofumaður
7 Bjarki Bjarnason Hvirfill rithöfundur
8 Íris Hólm Jónsdóttir Reykjabyggð 33 söngkona
9 Höskuldur Þráinsson Hjarðarland 1 prófessor
10 Jóhanna B. Magnúsdóttir Dalsá garðyrkjufræðingur
11 Jón Davíð Ragnarsson Asparlundur 5 rafvirki
12 Elísabet Kristjánsdóttir Grundartangi 1 kennari
13 Birgir Haraldsson Álafossvegur 18 söngvari
14 Gísli Ársæll Snorrason Brekkukot verkamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.