Vopnafjörður 2002

Í framboði listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda, listi Framfara og félagshyggju og Vopnafjarðarlisti. Listi framfara og félagshyggju hlaut 5 hreppsnefndarmenn og öruggan meirihluta í hreppsnefnd en hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Vopnafjörður

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur 104 21,01% 1
Framfarir og félagshyggja 315 63,64% 5
Vopnafjarðarlisti 76 15,35% 1
Samtals gild atkvæði 495 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 15 0,35%
Samtals greidd atkvæði 510 80,80%
Á kjörskrá 579
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Emil Sigurjónsson (K) 315
2. Aðalbjörn Björnsson (K) 158
3. Erla Runólfsdóttir (D) 105
4. Sigurveig Róbertsdóttir (K) 104
5. Borghildur Sverrisdóttir (K) 79
6. Björn Halldórsson (V) 76
7. Ólafur Ármannsson (K) 63
Næstir inn vantar
Ellert Árnason (D) 22
Ólafur B. Valgeirsson (V) 51

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda K-listi Framfara og félagshyggju V-listi Vopnafjarðarlistans
Steindór Sveinsson, framkvæmdastjóri Emil Sigurjónsson, rekstrarstjóri Björn Halldórsson, bóndi
Ellert Árnason, skrifstofustjóri Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri Ólafur B. Valgeirsson, virkniþjálfari
Erla Runólfsdóttir, fiskvinnslumaður Sigurveig Róbertsdóttir, húsmóðir Auður Jónsdóttir, húsmóðir
Hrafnhildur F. Ævarsdóttir, verslunarmaður Borghildur Sverrisdóttir, launafulltrúi Helga Jakobsdóttir, lyfjatæknir
Gunnar Tryggvason, skipstjóri Ólafur Ármannsson, vélvirki Helgi Þorsteinsson, bóndi
Örvar Sveinsson, bifvélavirki Björn Heiðar Sigurbjörnsson, slökkviliðsstjóri Ágústa Þorkelsdóttir, húsmóðir
Kristín Steingrímsdóttir, starfsstúlka Gunnhildur Inga Geirsdóttir, verslunarmaður Þórarinn Þórarinsson, kennari
Nikulás A. Árnason, fiskvinnslumaður Bragi Vagnsson, bóndi Stefanía H. Aradóttir, verkakona
Þórdís Þorbergsdóttir, fiskvinnslumaður Vigfús Davíðsson, sjómaður Pétur Ingólfsson, bóndi
Viglundur Pálsson, fv.bankastjóri Halldóra Sigríður Árnadóttir, leiðbeinandi Baldur Hallgrímsson, húsasmiður
Edil J. Jensdóttir, matráðskona Bárður Jónasson, vélvirki Bjarney G. Jónsdóttir, nemi
Guðni Stefánsson, bóndi Brynjar Joensen, sjómaður Marie Th. Robin, húsmóðir
Alexander Árnason, rafvirkjameistari Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir, bókari Halldóra Andrésdóttir, húsmóðir
Ásta Ólafsdóttir, skrifstofumaður Árni Magnússon, rafvirkjameistari Jón Þorgeirsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: