Ásahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundnar kosningar. Fjögur voru endurkjörin í hreppsnefnd en Erlingur Jensson kom einn ný inn í hana en hann hafði verið 2. varamaður.

Hreppsnefnd
Eydís Þorbjörg Indriðadóttir 77 73,3%
Egill Sigurðsson 65 61,9%
Erlingur Jensson 42 40,0%
Ísleifur Jónasson 42 40,0%
Renate Hannemann 41 39,0%
varamenn:
Ásta B. Ólafsdóttir 34 32,4%
Karl Ölvirsson 34 32,4%
Birgir Skaftason 30 28,6%
Kolbrún Sigþórsdóttir 26 24,8%
Jón Þorsteinsson 27 25,7%
Gild atkvæði: 105
Auðir seðlar: 0 0,0%
Ógildir seðlar: 0 0,0%
Atkvæði greiddu: 105 78,4%
Á kjörskrá: 134

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: