Tjörneshreppur 1978

Í framboði voru H-listi sem hlaut 4 hreppsnefndarmenn og I-listi sem hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Tjörneshr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 43 71,67% 4
I-listi 17 28,33% 1
Samtals gild atkvæði 60 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Úlfur Indriðason (H) 43
2. Kristján Kárason (H) 22
3. Sigrún Ingvarsdóttir (I) 17
4. Eiður Árnason (H) 14
5. Halldór Sigurðsson (H) 11
Næstir inn vantar
2. maður I-lista 5

Framboðslistar

H-listi utanflokka I-listi utanflokka
Úlfur Indriðason, bóndi, Héðinshöfða Sigrún Ingvarsdóttir, húsfreyja, Héðinshöfða
Kristján Kárason, bóndi, Ketilsstöðum
Eiður Árnason, múrari, Hallbjarnarstöðum
Halldór Sigurðsson, bóndi, Syðri-Sandhólum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978, Tíminn 29.6.1978 og 2.7.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: