Andakílshreppur 1986

Í framboði voru listi Óháðra og Listi fólksins. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Listi fólksins 3.

Úrslit

Andak

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 73 49,32% 2
Listi fólksins 75 50,68% 3
Samtals gild atkvæði 148 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,33%
Samtals greidd atkvæði 150 82,87%
Á kjörskrá 181

Upplýsingar um framboðslista og kjörna fulltrúa vanta.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: