Sandgerði 2014

Í framboði voru fjórir listar. B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, H-listi Fólksins og S-listi Samfylkingar og Óháðra borgara.

Listi Samfylkingar og óháðir borgara hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Listi fólksins og Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa hvort framboð.

Úrslit

Sandgerði

Sandgerði Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur og óháðir 220 26,44% 2 4,71% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir 146 17,55% 1 -3,64% 0
H-listi Listi Fólksins 164 19,71% 1 6,54% 0
S-listi Samfylking og óháðir borgarar 302 36,30% 3 -7,61% -1
Samtals gild atkvæði 832 100,00% 7
Auðir og ógildir 27 3,14%
Samtals greidd atkvæði 859 77,32%
Á kjörskrá 1.111
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Þór Ólafsson (S) 302
2. Guðmundur Skúlason (B) 220
3. Haraldur Sigfús Magnússon (H) 164
4. Sigursveinn Bjarni Jónsson (S) 151
5. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) 146
6. Daði Bergþórsson (B) 110
7. Fríða Stefánsdóttir (S) 101
Næstir inn vantar
Helga Björk Stefánsdóttir (H) 38
Tyrfingur Andrésson (D) 56
Valgerður Guðbjörnsdóttir (B) 83

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra
1. Guðmundur Skúlason, öryggisvörður og bæjarfulltrúi 1. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Daði Bergþórsson, deildarstjóri 2. Tyrfingur Andrésson, vélstjóri
3. Valgerður Guðbjörnsdóttir, grunnskólakennari 3. Elín Björg Gissurardóttir, forstöðumaður
4. Jóna María Viktorsdóttir, húsmóðir 4. Gísli Þór Þórhallsson, flugvirki
5. Eyjólfur Ólafsson, rafeindavirki 5. Ólafur Oddgeir Einarsson, skipstjóri
6. Berglind Mjöll Tómasdóttir, skrifstofumaður 6. Gyða Björk Guðjónsdóttir, leiðbeinandi
7. Hjörtur Fjeldsted, knattspyrnuþjálfari 7. Margrét Bjarnadóttir, sjúkraliði
8. Guðrún Pétursdóttir, húsmóðir 8. Björn Ingvar Björnsson, járnsmiður
9. Þorgeir Karl Gunnarsson, starfsmaður IGS 9. Ingibjörg Oddný Karlsdóttir, húsmóðir
10. Agnieszka Woskresinska, þýðandi 10. Thelma S. Fuglö Hlöðversdóttir, fulltrúi fjármálasviðs
11. Bjarki Dagsson, nemi í tölvunarfræði 11. Linda Björk Ársælsdóttir, lögreglumaður
12. Gréta Ágústsdóttir, húsmóðir 12. Sigurpáll Árnason, sölumaður
13. Jón Sigurðsson, verkstjóri IGS 13. Sveinbjörg Eydís Eiríksdóttir, stuðningsfulltrúi
14. Unnur Sveindís Óskarsdóttir, verslunarstjóri 14. Þórunn Björk Tryggvadóttir, grunnskólakennari
H-listi Fólksins S-listi Samfylkingarinnar og Óháðra borgara
1. Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiður 1. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Helga Björk Stefánsdóttir, slökkviliðsmaður 2. Sigursveinn Bjarni Jónsson, sölustjóri og form.bæjarráðs
3. Svavar Grétarsson, bílasali 3. Fríða Stefánsdóttir, grunnskólakennari
4. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir, bókasafnsfræðingur 4. Andri Þór Ólafsson, verslunarstjóri
5. Haukur Andrésson, fasteignasali 5. Kristinn Halldórsson, blikksmíðameistari og bæjarfulltrúi
6. Andrea Dögg Færseth, stöðvarstjóri 6. Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir, þroskaþjálfi og varabæjarfulltrúi
7. Kjartan Dagsson, iðnaðarmaður 7. Rakel Ósk Eckard, yfirþroskaþjálfi
8. Andrea Bára Andrésdóttir, sundlaugarvörður 8. Lúðvík Júlíusson, háskólanemi
9. Ingi Björn Sigurðsson, veitingamaður 9. Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, danskennari
10. Jóna Júlíusdóttir, námsmaður 10. Rakel Rós Ævarsdóttir, framhaldsskólanemi
11. Ásta Laufey Sigurjónsdóttir snyrtifræðingur 11. Sævar Sigurðsson, múrarameistari
12. Björgvin Guðmundsson, flokksstjóri 12. Sif Karlsdóttir, grunnskólakennari
13. Rafn Magnússon, vélstjóri 13. Jónas Ingason, smiður
14. Ottó Þormar, framkvæmdastjóri 14. Helga Karlsdóttir, hússtjórnarkennari

Prófkjör

Samfylking og óháðir borgarar
1. Ólafur Þór Ólafsson
7 .Lúðvík Júlíusson
2. Sigursveinn Bjarni Jónsson
4. Andri Þór Ólafsson
6. Helgi Haraldsson
3. Fríða Stefánsdóttir
5. Kristinn Halldórsson
Atkvæði greiddu 232.

 

%d bloggurum líkar þetta: