Vestmannaeyjar 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og óháðra og Vestmannaeyjalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náðu hreinum meirihluta. Vestmannaeyjalisti hlaut 3 bæjarfulltrúa. Frjálslyndir og óháðir náðu ekki kjörnum fulltrúa. Í kosningunum 2002 hlaut listi Framsóknarflokksins og óháðra 1 bæjarfulltrúa. 

Úrslit

Vestmannaeyjar

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.406 56,40% 4
Frjálslyndir og óháðir 187 7,50% 0
Vestmannaeyjalistinn 900 36,10% 3
Samtals gild atkvæði 2.493 100,00% 7
       
Auðir seðlar og ógildir 113 4,34%  
Samtals greidd atkvæði 2.606 87,04%  
Á kjörskrá 2.994    
Kjörnir bæjarfulltrúar  
1. Elliði Vignisson (D) 1.406
2. Lúðvík Bergvinsson (V) 900
3. Páley Borgþórsdóttir (D) 703
4. Páll Marvin Jónsson (D) 469
5. Hjörtur Kristjánsson (V) 450
6. Gunnlaugur Grettisson (D) 352
7. Kristín Jóhannsdóttir (V) 300
Næstur inn vantar
Arnar Sigurmundsson (D) 95

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslyndra og óháðra V-listi Vestmannaeyjalistans
Elliði Vignisson, framhaldsskólakennari Arnar G. Hjaltalín, formaður Drífanda stéttarfélags Lúðvík Bergvinsson, bæjarfulltrúi og alþingismaður
Páley Borgþórsdóttir, lögfræðingur Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuðningsfulltrúi Hjörtur Kristjánsson, læknir
Páll Marvin Jónsson, sjávarlíffræðingur Sarah J. Hamilton, grunnskólakennari Kristín Jóhannsdóttir, markaðsfulltrúi
Gunnlaugur Grettisson, skrifstofustjóri Gerorg E. Arnarson, sjómaður Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV
Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Aldís Atladóttir, húsmóðir Guðlaugur Friðþórsson, vélstjóri
G. Ásta Halldórsdóttir, sjúkraliði Friðrik Harðarson, verkamaður Aldís Gunnarsdóttir, B.Sc. Í ferðamálafræðum
Jóhanna Kristín Reynisdóttir, húsmóðir Þorgeir Richardsson, stálskipasmiður Stefán Óskar Jónasson, bæjarfulltrúi og verkstjóri
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, fisktæknir Þröstur Jóhannsson, stálskipa- og bílasmiður Guðrún Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi og form.Verslunarmannaf.Vestm.
Valgeir Arnórsson, framkvæmdastjóri Gunnar Már Kristjánsson, verkamaður Björgvin Eyjólfsson, framhaldsskólakennari
Margrét Rós Ingólfsdóttir, háskólanemi Árni Karl Ingason, sjómaður Steinunn Jónatansdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðbjörg M. Matthíasdóttir, kennari Ólafur Bjarni Ólason, sjómaður Sigurjón Ingvarsson, skipstjóri
Daði Óalfsson, framhaldsskólanemi Ruth Barbara Zohlen, starfar í ferðaþjónustu Hafdís Sigurðardóttir, sjúkraliði
Arnar Richardsson, þjónustustjóri Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Óðinn Hilmisson, uppfinningamaður
Erla Eiríksdóttir, húsmóðir Stefán Sigurjónsson, skósmiður Kristín Valtýsdóttir, verkakona

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: