Hafnarfjörður 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Félags óháðra borgara.  Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Óháðir borgarar fengu 2 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan áður en Alþýðubandalagið tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

hafn1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.051 22,29% 2
Framsóknarflokkur 558 11,83% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.697 35,98% 4
Alþýðubandalag 391 8,29% 0
Óháðir borgarar 1.019 21,61% 2
Samtals gild atkvæði 4.716 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 60 1,26%
Samtals greidd atkvæði 4.776 90,37%
Á kjörskrá 5.285
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eggert Ísaksson (D) 1.697
2. Hörður Zóphaníasson (A) 1.051
3. Árni Gunnlaugsson (H) 1.019
4. Árni Grétar Finnsson (D) 849
5. Guðmundur Guðmundsson (D) 566
6. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir (B) 558
7. Stefán Gunnlaugsson (A) 526
8. Vilhjálmur G. Skúlason (H) 510
9. Stefán Jónsson (D) 424
Næstir inn vantar
Hjörleifur Gunnarsson (G) 34
Kjartan Jóhannsson (A) 222
Brynjólfur Þorbjarnarson (H) 254
Jón Pálmason (B) 291

Á lista Sjálfstæðisflokks hlaut Árni Grétar Finnsson 165 útstrikanir og Einar Þ. Mathiesen 102. Þær höfðu ekki áhrif á skipan listans.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hörður Zóphaníasson, bæjarfulltrúi Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja Eggert Ísaksson, skrifstofustjóri
Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri Jón Pálmason, skrifstofustjóri Árni Grétar Finnsson, hrl.
Kjartan Jóhannsson, rekstrarverkfræðingur Stefán Þorsteinsson, eftirlitsmaður Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri
Guðríður Elíasdóttir, form.Verkakv.Framtíðarinnar Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki Stefán Jónsson, forstjóri
Stefán Rafn Þórðarson, húsgagnasmíðameistari Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri
Yngvi Rafn Baldvinsson, sundhallarstjóri Ingvar Björnsson, stud.jur. Olíver St. Jóhannesson, bóksali
Sigþór Jóhannesson, verkfræðingur Hjalti Einarsson, trésmiður Páll V. Daníelsson, hagdeildarstjóri
Haukur Helgason, skólastjóri Gunnar Hólmsteinsson, viðskiptafræðingur Elín Jósefsdóttir, húsmóðir
Margrét Á. Kristjánsdóttir, frú Gunnar Hilmarsson, deildarstjóri Rúnar Brynjólfsson, yfirkennari
Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræðingur Guðný Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslukona Albert Kristinsson, verkstjóri
Sigurður Pétursson, netagerðarmeistari Þorvaldur Karlsson, stud.jur. Gunnar S. Guðmundsson, verkamaður
Egill Egilsson, húsasmiður Björgvin Steinþórsson, skipasmiður Kristján Loftsson, fulltrúi
Sigurður Héðinsson, stýrimaður Magnús Guðmundsson, bankamaður Guðríður Sigurðardóttir, kennari
Guðlaugur Þórarinsson, form.Starfsm.fél.Hafnarfj. Kristbjörg Ásgeirsdóttir, húsfreyja Ágúst Flygenring, framkvæmdastjóri
Vigfús Sigurðsson, bæjarfulltrúi Reynir Guðmundsson, verkamaður Viðar Þórðarson, skipstjóri
Óskar Jónsson, forstjóri Kristinn Guðnason, verslunarstjóri Helgi Jónasson, fræðslustjóri
Þórður Þórðarson, framfærslufulltrúi Ólafur Bergsson, tækniteiknari Hulda Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Emil Jónsson, utanríkisráðherra Borgþór Sigfússon, sjómaður Karl Auðunsson, útgerðarmaður
G-listi Alþýðubandalags H-listi Félags óháðra borgara
Hjörleifur Gunnarsson, forstjóri Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar Árni Gunnlaugsson
Stefán H. Halldórsson, gjaldkeri Vilhjálmur G. Skúlason
Jón Ingi Sigursteinsson, múrari Brynjólfur Þorbjarnarson
Kristján Jónsson, form.Sjómannaf.Hafnarfjarðar Hallgrímur Pétursson
Ólafur Halldórsson, menntaskólanemi Sjöfn Magnúsdóttir
Erna Guðmundsdóttir, húsmóðir Haraldur Kristjánsson
Karl Marx Jónsson, skipasmiður Ólafur Brandsson
Albert Kristjánsson, verkamaður Ester Kláusdóttir
Jón Ragnar Jónsson, múrari Jón Kr. Gunnarsson
Bjarni Jónsson, vélstjóri Snorri Jónsson
Helgi Vilhjálmsson, verslunarmaður Böðvar B. Sigurðsson
Skarphéðinn Helgason, verkstjóri Hulda G. Sigurðardóttir
Tryggvi Sigurbjarnarson, rafmagnsverkfræðingur Jón Ólafur Bjarnson
Sveinn Frímannsson, skipasmiður Júlíus Sigurðsson
Gísli Guðjónsson, húsasmíðameistari Jóhann Sveinsson
Sigríður Sæland, ljósmóðir Málfríður Stefánsdóttir
Geir Gunnarsson, alþingismaður Halldór Halldórsson
Kristján Andrésson, skrifstofumaður Árni Friðfinnsson

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja
2. Jón Pálmason, skrifstofustjóri
3. Stefán V. Þorsteinsson, eftirlitsmaður
4. Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki
5. Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður
6. Ingvar Björnsson, stud.jur.
7. Hjalti Einarsson, trésmiður
Aðrir
Bjarni Magnússon, bankafulltrúi
Björgvin Steinþórsson, skipasmiður
Borgþór Sigfússon, sjómaður
Fanný Ingvarsdóttir, húsfreyja
Guðný Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslukona
Gunnar Hilmarsson, deildarstjóri
Gunnar Hólmsteinsson, viðskiptafræðingur
Hjalti Auðunsson, skipasmiður
Hörður Gunnarsson, skrifstofustjóri
Kristinn Ketilsson, verslunarráðunautur
Kristbjörg Ásgeirsdóttir, húsfreyja
Kristinn Guðnason, verslunarstjóri
Lárus J. Guðmundsson, bréfberi
Magnús Guðmundsson, bankamaður
Margrét Þorsteinsdóttir, húsfreyja
Ólafur Bergsson, tækniteiknari
Reynir Guðmundsson, verkamaður
Sigríður Karlsdóttir, húsfreyja
Stefán Þorláksson, kennari
Sveinn A. Sigurðsson, vélstjóri
Þorvaldur Karlsson, stud.jur.
Sjálfstæðisflokkur úrslit 1.-5.sæti 1.-9.sæti
Eggert Ísaksson, skrifstofustjóri 1074 1163
Árni Grétar Finnsson, hrl. 882 962
Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri 861 1042
Stefán Jónsson, forstjóri 716 819
Einar Þ. Mathiesen, formaður ÍBH. 582 749
Oliver Steinn Jóhannsson, bóksali 534 796
Páll V. Daníelsson, forstjóri 474 604
Elín Jósefsdóttir, húsmóðir 364 515
Rúnar Brynjólfsson, yfirkennari 262 433
1818 greiddu atkvæði
Aðrir:
Albert Kristinsson, verkstjóri
Benedikt Guðbjartsson, lögfræðinemi
Birgir Björnsson, járnsmiður
Björn Eysteinsson, nemi
Egill Strange, módelsmiður
Einar Sigurjónsson, skipstjóri
Einar Þórðarson, iðnnemi
Geir Þorsteinsson, húsasmíðameistari
Gestur Gamalíelsson, húsasmíðameistari
Guðríður Sigurðardóttir, kennari
Gunnar S. Guðmundsson, verkamaður
Halldór Bjarnason, loftskeytamaður
Helgi Jónasson, fræðslustjóri
Hermann Þórðarson, flugumferðarstjóri
Hjalti Jóhannsson, skrifstofumaður
Hrafn Johnsen, tannlæknir
Hulda Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Ingvar Hallsteinsson, prentsmiðjustjóri
Jón Kr. Jóhannesson, húsasmíðameistari
Karl Auðunsson, útgerðarmaður
Kristján Kristjánsson, skipstjóri
Kristján Loftsson, fulltrúi
Laufey Jakobsdóttir, húsmóðir
Magnús Elíasson, fisksali
Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari
Pétur Þorbjörnsson, kaupmaður
Reynir Eyjólfsson, verslunarmaður
Rúnar Brynjólfsson, yfirkennari
Sigurður Bergsson, vélstjóri
Sigurður Kristinsson, málarameistari
Sigurveig Guðmundsdóttir, húsmóðir
Sigurður Þorleifsson, iðnnemi
Skarphéðinn Kristjánsson, lögregluþjónn
Sólon Sigurðsson, deildarstjóri
Stefán Sigurðsson, kaupmaður
Sveinn Þ. Guðbjartsson, heilbrigðisfulltrúi
Sæmundur Sigurðsson, skipstjóri
Trausti Ó. Lárusson, forstjóri
Viðar Þórðarson, skipstjóri
Félag óháðra borgara
1. Árni Gunnlaugsson, hrl. 659 atkv. – 5555 stig
2. Dr.Vilhjálmur G. Skúlason, dósent, 611 atkv. – 4185 stig
3. Brynjólfur Þorbjörnsson, vélsmiður, 483 atkv. – 3099 stig
4. Árni Friðfinnsson, bókari, 367 atkv. – 2000 stig
5. Hallgrímur Pétursson, 437 atkv. – 1896 stig
6. Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir, 394 atkv. – 1705 stig
47 voru framboði – 677 gild atkvæði – stig ráða röðun

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 21.2.1970, 2.6.1970, 10.3.1970, Morgunblaðið 1.3.1970, 12.3.1970, 19.3.1970, 22.3.1970, Tíminn 19.3.1970, 25.3.1970, 24.3.1970, 16.4.1970, Vísir 25.2.1970, 28.2.1970, 18.3.1970 og Þjóðviljinn 7.4.1970.

%d bloggurum líkar þetta: