Keflavík 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 3 bæjarfulltrúa hvor flokkur, Framsóknarflokkurinn 1 og Sósíalistaflokkur engann. Það voru sömu úrslit og 1946.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 414 39,17% 3
Framsóknarflokkur 152 14,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 418 39,55% 3
Sósíalistaflokkur 73 6,91% 0
Samtals gild atkvæði 1.057 100,00% 7
Auðir og ógildir 28 2,58%
Samtals greidd atkvæði 1.085 90,72%
Á kjörskrá 1.196
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Guðmundsson (Sj.) 418
2. Ragnar Guðleifsson (Alþ.) 414
3. Ólafur A. Þorsteinsson (Sj.) 209
4. Jón Tómasson (Alþ.) 207
5. Valtýr Guðjónsson (Fr.) 152
6. Ingimundur Jónsson (Sj.) 139
7. Steindór Pétursson (Alþ.) 138
Næstir inn vantar
Sigurður Brynjólfsson (Sós.) 66
Margeir Jónsson (Fr.) 125
Helgi G. Eyjólfsson (Sj.) 135

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri Valtýr Guðjónsson Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri Sigurður Brynjólfsson, verkamaður
Jón Tómasson, símstöðvarstjóri Margeir Jónsson Ólafur A. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Bergsteinn Sigurðsson, trésmiður
Steindór Pétursson, verkstjóri Guðni Magnússon Ingimundur Jónsson, kaupmaður Ágúst Jóhannesson, sjómaður
Magnús Þorvaldsson, smiður Huxley Ólafsson Helgi G. Eyjólfsson, sjómaður Guðmundur Sigurgeirsson, rörlagningamaður
Bjarni Jónsson, smiður Kristinn Jónsson Bjarni Albertsson, skrifstofumaður Ólafur Sigurðsson, verkamaður
Ásgeir Einarsson, skrifstofumaður Ólafur A. Hannesson Alfreð Gíslason, bæjarfógeti Guðmundur Hjörvi Kristjánsson, skipstjóri
Guðmundur Guðjónsson, smiður Skúli H. Skúlason Marteinn J. Árnason, skrifstofumaður Kristinn Pétursson, bóksali
Kjartan Ólason, verkstjóri Jón G. Pálsson Þorgrímur St. Eyjólfsson, kaupmaður Vilhjálmur Tómasson
Björn Guðbrandsson, verkstjóri Arinbjörn Þorvarðarson Elínrós Benediktsdóttir, ljósmóðir Snorri Gíslason
Magnús Björnsson, verkstjóri Björn Pétursson Guðmundur Magnússon, verkamaður Ole Olsen
Óskar Jósefsson, verkamaður Páll Lárusson Valgeir Jónsson, bifreiðastjóri Kristófer Jónsson
Ingólfur Eyjólfsson, vélstjóri Pétur Lárusson Kristinn Jónsson, verkamaður Kristján Jónatansson
Egill Eyjólfsson, múrari Ágúst L. Pétursson Sigurbjörn Eyjólfsson, útgerðarmaður Friðrik Sigfússon
Sæmundur B. Sveinsson, verkamaður Jón Guðbrandsson Árni Þorsteinsson, slippstjóri Gestur Auðunsson

Heimildir: Alþýðublaðið 11.1.1950, Faxi 1.1.1950, Morgunblaðið 29.12.1949 og Þjóðviljinn 11.1.1950.