Reykjavík 1928

Kosið var annars vegar um þrjá bæjarfulltrúa til tveggja ára og hins vegar um tvo bæjarfulltrúa til fjögurra ára. Fram komu þrír listar, Alþýðuflokks, Frjálslynda flokks og Íhaldsflokks. Benedikt Waage á lista Frjálslynda flokksins var á listanum án síns samþykkis.

Reykjavik1928

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 2402 36,25% 2
B-listi Frjálslynda flokks 1018 15,36% 0
C-listi Íhaldsflokksins 3207 48,39% 3
Samtals 6627 100,00% 5
Auðir og ógildir 52 0,78%
Samtals greidd atkvæði 6679

Þrír bæjarfulltrúar til tveggja ára

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Magnús Kjaran (C) 3207
2. Sigurður Jónasson (A) 2402
3. Theódór Líndal (C) 1604
Næstir inn vantar
Jakob Möller (B) 586
Jón Baldvinsson (A) 806

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Frjálslynda flokksins C-listi Íhaldsflokksins
Sigurður Jónasson, lögfræðingur Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður Magnús Kjaran, kaupmaður
Jón Baldvinsson, alþingismaður Anna Friðriksdóttir, forstöðukona Theódór Lindal, lögfræðingur
Héðinn Valdimarsson, forstjóri Benedikt G. Waage, kaupmaður Bjarni Jónsson, forstjóri

Tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðrún Jónasdóttir (C) 3207
2. Kjartan Ólafssno (A) 2402
Næstir inn vantar
Þórður Thoroddsen (B) 1385
Guðmundur Jóhannsson (C) 1598

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Frjálslynda flokksins C-listi Íhaldsflokksins
Kjartan Ólafsson, steinsmiður Þórður Thoroddsen, læknir Guðrún Jónasdóttir, frú
Sigurjón Á. Ólafsson, alþingismaður Guðmundur Breiðfjörð, blikksmiður Guðmundur Jóhannsson, kaupmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 29.12.1927, 10.1.1928, 13.1.1928, 14.1.1928, 20.1.1928, 28.1.1928, Dagur 19.1.1928, Hænir 20.1.1928, Ísafold 6.2.1928, Ísland 28.1.1928, 4.2.1928, Íslendingur 3.2.1928, Lögrétta 11.1.1928, 1.2.1928, Morgunblaðið 14.1.1928, 19.1.1928, 20.1.1928, 27.1.1928, 31.1.1928, Tíminn 4.2.1928, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 8.2.1928, Vísir 13.1.1928, 14.1.1928, 20.1.1928, 27.1.1928, Vísir 30.1.1928,