Bolungarvík 2006

Í framboði voru listar Afls til áhrifa, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Bolungarvíkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihlutanum í bæjarstjórninni. Bæjarmálafélag Bolungarvíkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Afl til áhrifa hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Bolungarvík

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Afl til áhrifa 111 20,07% 1
Sjálfstæðisflokkur 210 37,97% 3
Bæjarmálafélag 232 41,95% 3
Samtals gild atkvæði 553 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 2,98%
Samtals greidd atkvæði 570 88,10%
Á kjörskrá 647
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Soffía Vagnsdóttir (K) 232
2. Elías Jónatansson (D) 210
3. Gunnar Hallsson (K) 116
4. Anna Guðrún Edvardsdóttir (A) 111
5. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir (D) 105
6. Jóhann Hannibalsson (K) 77
7. Baldur Smári Einarsson (D) 70
Næstir inn vantar
Anna Sigríður Jörundsdóttir (A) 30
Auður Ragnarsdóttir (K) 49

Framboðslistar

A-listi Afls til áhrifa D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Bæjarmálafélags Bolungarvíkur
Anna Guðrún Edvardsdóttir, verkefnisstjóri Elías Jónatansson, iðnaðarverkfræðingur Soffía Vagnsdóttir, tónlistarkennari
Anna Sigríður Jörundsdóttir, snyrtifræðingur og kennari Ragna Jóhanna Magnúsdóttir, veitingamaður Gunnar Hallsson, forstöðumaður Árbæjar
Jón Steinar Guðmundsson, smiður og knattspyrnuþjálfari Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur Jóhann Hannibalsson, bóndi
Katrín Gunnarsdóttir, háskólanemi og kennari Elín Jónína Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Auður Ragnarsdóttir, nemi
Guðríður Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólakennari Sölvi Rúnar Sólbergsson, tæknifræðingur Falur Þorkelsson, sjómaður
Guðjón Ingólfsson, sjómaður og búfræðingur Jóhann Þór Ævarsson, málarameistari Guðmundur Óskar Reynisson, verkamaður
Elín Elísabet Ragnarsdóttir, háskólanemi Benedikt Sigurðsson, sjómaður Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, sjúkraliði
Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir, bankastarfsmaður Guðrún Soffía Huldudóttir, aðhlynning aldraðra Guðlaug Benódusdóttir, húsmóðir
Guðrún Valdís Benediktsdóttir, húsmóðir Þuríður Guðmundsdóttir, verkakona Lárus Benediktsson, form.VLSB
Rúnar Arnarson, íþróttaþjálfari Ewa Szuba Snorrason, leikskólastarfsmaður Maria Jolanta Kowalczyk, tónlistarkennari
Lucyna Gnap, fiskverkakona Hafþór Gunnarsson, pípulagningameistari Gunnar Sigurðsson, járniðnaðarmaður
Guðbjartur Jónsson, skipstjóri Guðbjartur Flosason, framleiðslustjóri Alda Karen Sveinsdóttir, húsmóðir
Sunna Reyr Sigurjónsdóttir, búfræðingur og bóndi Daðey Steinunn Einarsdóttir, fjármálastjóri Hörður Snorrason, smíðanemi
Bjarni Pétur Jónsson, framhaldsskólanemi Halldóra Haflína Kristjánsdóttir, aðstoðarskólastjóri Elías Ketilsson, sjómaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Elías Jónatansson 72
2. Anna Guðrún Edvardsdóttir 66 97
3. Baldur Smári Einarsson 80
4. Anna Sigríður Jörundsdóttir 43
Atkvæði greiddu 148.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 8.3.2006.