Barðastrandasýsla 1913 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Björns Jónssonar í nóvember 1912.

1913 Atkvæði Hlutfall
Hákon J. Kristófersson, hreppstjóri 187 60,91% kjörinn
Snæbjörn Kristjánsson, hreppstjóri 120 39,09%
Gild atkvæði samtals 307
Ógildir atkvæðaseðlar 24 7,25%
Greidd atkvæði samtals 331 65,94%
Á kjörskrá 502

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: