Ólafsfjörður 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna borinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum 4 bæjarfulltrúum og hreinum meirihluta í bæjarstjórn en listi vinstri manna hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 243 56,64% 4
Vinstri menn 186 43,36% 3
Samtals gild atkvæði 429 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 11 2,50%
Samtals greidd atkvæði 440 88,35%
Á kjörskrá 498
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 243
2. Sigurjón Steinsson (v.m.) 186
3. Jakob Ágústsson (Sj.) 122
4. Sigursteinn Magnússon (v.m.) 93
5. Þorvaldur Þorsteinsson (Sj.) 81
6. Sigurður Guðjónsson (v.m.) 62
7. Sigvaldi Þorleifsson (Sj.) 61
Næstir inn vantar
Björn Stefánsson (v.m.) 58

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Ásgrímur Harmannsson, bæjarstjóri Sigurjón Steinsson, bóndi
Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Sigursteinn Magnússon, skólastjóri
Þorvaldur Þorsteinsson, bókari Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti
Sigvaldi Þorleifsson, útgerðarmaður Björn Stefánsson, kennari
Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Kristinn Sigurðsson, hitaveitustjóri
Gunnar Björnsson, verkamaður Halldór Kristinsson, verkstjóri
Sigurður Guðmundsson, sundlaugarvörður Gísli M. Gíslason, sjómaður
Guðmundur Þór Benediktsson, skrifstofumaður Stefán Ólafsson, iðnnemi
Sigurður Baldursson, útgerðarmaður Gunnlaugur Magnússon, trésmíðameistari
Jónmundur Stefánsson, vélstjóri Hartmann Pálsson, verkamaður
Finnur Björnsson, bóndi Bernharð Ólafsson, vélstjóri
Jón Magnússon bifreiðarstjóri Gísli S. Gíslason, bóndi
Guðmundur Williamsson, verkamaður Gunnar Eiríksson, verkamaður
Jón Ásgeirsson,vélstjóri Víglundur Nikulásson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1958, Alþýðumaðurinn 14.1.1958, Íslendingur 4.1.1958, Morgunblaðið 28.12.1958, Tíminn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 4.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: