Norður Múlasýsla 1942 júlí

Páll Hermannsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1927 og Páll Zóphoníasson frá 1934.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Zóphoníasson, ráðunautur (Fr.) 7 756 1 386 32,72% kjörinn
Páll Hermannsson, bóndi (Fr.) 5 726 1 369 31,28% kjörinn
Sveinn Jónsson, bóndi (Sj.) 3 331 8 173 14,64%
Gísli Helgason, bóndi (Sj.) 2 287 8 150 12,69%
Jóhannes Stefánsson, fulltrúi (Sós.) 5 47 3 30 2,55%
Pétur Halldórsson, deildarstjóri (Alþ.) 1 43 4 25 2,08%
Sigurður Árnason, bóndi (Sós.) 1 42 3 24 1,99%
Soffía Ingvarsdóttir, frú (Alþ.) 2 40 4 24 2,04%
Gild atkvæði samtals 26 2.272 32 1.178 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 11 0,69%
Greidd atkvæði samtals 1.189 74,73%
Á kjörskrá 1.591

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.