Bláskógabyggð 2014

Í framboði voru tveir listar. T-listi Tímamóta  og Þ-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð.

T-listi Tímamóta hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og styrki þannig meirihluta sinn. Þ-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð hlaut 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum.

Úrslit

Bláskógabyggð

Bláskógabyggð Atkv. % F. Breyting
T-listi Tímamót 347 69,82% 5 8,74% 1
Þ-listi Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 150 30,18% 2 -8,74% -1
Samtals gild atkvæði 497 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,58%
Samtals greidd atkvæði 505 77,69%
Á kjörskrá 650
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Kjartansson (T) 347
2. Valgerður Sævarsdóttir (T) 174
3. Óttar Bragi Þráinsson (Þ) 150
4. Kolbeinn Sveinbjörnsson (T) 116
5. Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir (T) 87
6. Eyrún Margrét Stefánsdóttir (Þ) 75
7. Bryndís Ásta Böðvarsdóttir (T) 69
Næstir inn vantar
Axel Sæland 59

Útstrikanir voru 7 á T-lista og 3 á Þ-lista.

Framboðslistar

T-listinn Þ-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð
1. Helgi Kjartansson, íþróttakennari 1. Óttar Bragi Þráinsson, bóndi
2. Valgerður Sævarsdóttir, bókasafnsfræðingur 2. Eyrún Margrét Stefánsdóttir, arkitekt
3. Kolbeinn Sveinbjörnsson, verktaki 3. Axel Sæland, bóndi
4. Guðrún S. Magnúsdóttir, bóndi 4. Ragnhildur Sævarsdóttir, náttúrufræðingur
5. Bryndís Böðvarsdóttir, ráðgjafi hjá Mentor 5. Þórarinn Þorfinnsson, bóndi
6. Kristinn Bjarnason, verslunarmaður 6. Sigurlaug Angantýsdóttir, kennari og garðyrkjubóndi
7. Trausti Hjálmarsson, bóndi 7. Sigurjón Pétur Guðmundsson, forstöðumaður
8. Lára Hreinsdóttir, kennari 8. Auðunn Árnason, garðyrkjubóndi
9. Smári Þorsteinsson, smiður 9. Kristján Einir Traustason, framkvæmdastjóri
10. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, garðyrkjubóndi 10. Sigurlína Kristinsdóttir, myndlistarkona
11. Gróa Grímsdóttir, bóndi 11. Jens Pétur Jóhannsson, rafvirki
12. Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi 12. Jóel Friðrik Jónsson, bólstrari
13. Sigríður Jónsdóttir, bóndi og kennari 13. Sigríður Guttormsdóttir, kennari
14. Svava Theodórsdóttir, bóndi 14. Margeir Ingólfsson, sveitarstjórnarmaður