Suður Múlasýsla 1916

Guðmundur Eggerz var þingmaður Suður Múlasýslu frá aukakosningunum 1913 en féll 1916. Þórarinn Benediktsson var kjörinn 1914 en felldur 1916. Sigurður Hjörleifsson var þingmaður Akureyrar 1908-1911.

1916 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður (Óh.bæ) 483 60,53% Kjörinn
Björn R. Stefánsson, kaupmaður (Heim) 307 38,47% Kjörinn
Sigurður Hjörleifsson,, héraðslæknir (Heim) 281 35,21%
Guðmundur Eggerz, sýslumaður (Sj.þ) 271 16,98%
Þórarinn Benediktsson, hreppstjóri (Bænd) 254 31,83%
1.596
Gild atkvæði samtals 798
Ógildir atkvæðaseðlar 22 2,68%
Greidd atkvæði samtals 820 50,68%
Á kjörskrá 1.618

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis