Siglufjörður 1942 okt.

Siglufirði var skipt út úr Eyjafjarðarsýslu og gerður að sérstöku kjördæmi.

Áki Jakobsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1942 (júlí-október). Erlendur Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1938-1942(júlí)

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Áki Jakobsson, lögfræðingur (Sós.) 464 18 482 33,50% Kjörinn
Sigurður Kristjánsson, sparisjóðsstjóri (Sj.) 455 14 469 32,59%
Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri (Alþ.) 373 13 386 26,82% 1.vm.landskjörinn
Ragnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri (Fr.) 97 5 102 7,09%
Gild atkvæði samtals 1.389 50 1.439
Ógildir atkvæðaseðlar 21 1,24%
Greidd atkvæði samtals 1.460 86,34%
Á kjörskrá 1.691

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.