Austur Skaftafellssýsla 1946

Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Þorsteinsson, kennari (Fr.) 275 13 288 43,70% Kjörinn
Gunnar Bjarnason, ráðunautur (Sj.) 230 4 234 35,51%
Ásmundur Sigurðsson, kennari (Sós.) 130 3 133 20,18% Landskjörinn
Landslisti Alþýðuflokks 4 4 0,61%
Gild atkvæði samtals 635 24 659
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,86%
Greidd atkvæði samtals 673 89,26%
Á kjörskrá 754

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: