Vestur Skaftafellssýsla 1942 okt.

Sveinbjörn Högnason var þingmaður Rangárvallasýslu 1931-1933 og 1937-1942(júlí) og þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí). Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921 og 1933-1942(júlí) og landskjörinn þingmaður Vestur Skaftafellsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 435 2 437 49,21% Kjörinn
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 407 3 410 46,17% Landskjörinn
Runólfur Björnsson, bóndi (Sós.) 37 1 38 4,28%
Landslisti Alþýðuflokks 3 3 0,34%
Gild atkvæði samtals 879 9 888
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,03%
Greidd atkvæði samtals 898 92,10%
Á kjörskrá 975

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis