Kópavogur 1982

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig þremur. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor eins og áður. Tveir listar sem hlutu einn bæjarfulltrúa hvor 1978 voru ekki í kjöri 1982 en það voru listi Borgara úr öllum flokkum og listi Sjálfstæðisfólks.

Úrslit

kópavogur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.145 16,48% 2
Framsóknarflokkur 1.256 18,08% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.925 42,11% 5
Alþýðubandalag 1.620 23,32% 2
6.946 100,00% 11
Auðir og ógildir 391 5,33%
Samtals greidd atkvæði 7.337 84,07%
Á kjörskrá 8.727
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Richard Bjögvinsson (D) 2.925
2. Björn Ólafsson (G) 1.620
3. Bragi Michaelsson (D) 1.463
4. Skúli Sigurgrímsson (B) 1.256
5. Guðmundur Oddsson (A) 1.145
6. Ásthildur Pétursdóttir (D) 975
7. Heiðrún Sverrisdóttir (G) 810
8. Guðni Stefánsson (D) 731
9. Ragnar Snorri Magnússon (B) 628
10. Arnór Pálsson (D) 585
11.Rannveig Guðmundsdóttir (A) 573
Næstir inn  vantar
Snorri S. Konráðsson (G) 98
Jón Guðlaugur Magnússon (B) 462
Jóhanna Thorsteinsdóttir (D) 511

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur Björn Ólafsson, verkfræðingur
Rannveig Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Ragnar Snorri Magnússon, skrifstofumaður Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri Heiðrún Sverrisdóttir, fóstra
Kristín Viggósdóttir, sjúkraliði Jón Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir Snorri S. Konráðsson, bifvélavirki
Einar Long Siguroddsson, yfirkennari Katrín Oddsdóttir, húsmóðir Guðni Stefánsson, verktaki Lovísa Hannesdóttir, rekstrarstjóri
Sigríður Einarsdóttir, kennari Bragi Árnason, Dr. Efnaverkfræðingur Arnór Pálsson, deildarstjóri Ásmundur Ásmundsson, verkfræðingur
Hrafn Jóhannsson, byggingatæknifræðingur Guðrún Einarsdóttir, fulltrúi Jóhanna Thorsteinsson, fóstra Hjálmdís Hafsteinsdóttir, starfsstúlka
Hauður Helga Stefánsdóttir, gjaldkeri Sveinn V. Jónsson, trésmíðameistari Árni Örnólfsson, skrifstofumaður Ágústa I. Sigurðardóttir, gjaldkeri
Birna Ágústsdóttir, tækniteiknari Guðmundur Þorsteinsson, námsstjóri Stefán H. Stefánsson, fulltrúi Valþór Hlöðversson, blaðamaður
Barði Valdimarsson, háskólanemi Jóhanna Oddsdóttir, skrifstofumaður Grétar Norðfjörð, flokksstjóri Þórunn Theodórsdóttir, bókavörður
Jóhannes Reynisson, sjómaður Margrét Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Kristín Líndal, kennari Sigurlaug Zophaníasdóttir, h´sumóðir
Ísidór Hermannsson, starfsmaður Sjónvarps Páll Helgason, vélsmiður Steinar Steinsson, skólastjóri Gunnlaugur Helgason, símvirki
Steingrímur Steingrímsson, sölumaður Unnur Stefánsdóttir, fóstra Torfi Tómasson, framkvæmdastjóri Guðmundur Hilmarsson, bifvélavirki
Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri Þorvaldur R. Guðmundsson, vélstjóri Steinunn H. Sigurðardóttir, húsmóðir Þorbjörg Rögnvaldsdóttir, skrifstofumaður
Ragnheiður Bjarnadóttir, hárgreiðslukona Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur Jóhann D. Jósnson, sölufulltrúi Árni Stefánsson, kennari
Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Gestur Guðmundsson, verslunarmaður Þorgerður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmiður
Gréta Berg Ingólfsdóttir, ritari Einar Ólafsson, forstöðumaður Hilmar Björgvinsson, deildarstjóri Hildur Einarsdóttir, baðvörður
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstmaður Helga Jónsdóttir, lögfræðingur Valgerður Sigurðardóttir, verslunarstjóri Loftur Al. Þorsteinsson, verkfræðingur
Karen Gestsdóttir, húsmóðir Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður Friðbjörg Arnþórsdóttir, húsmóðir María Hauksdóttir, húsmóðir
Hrefna Guðrún Sigmarsdóttir, nemi Sólveig Runólfsdóttir, fulltrúi Fríða Einarsdóttir, ljósmóðir Svandís Skúladóttir, fulltrúi
Þorvarður Guðjónsson, framkvæmdastjóri Kristján Ingimundarson, framkvæmdastjóri Kristinn Kristinsson, húsasmíðameistari Guðsteinn Þengilsson, læknir
Jón Ármann Héðinsson, fulltrúi Jóhanna Valdimarsdóttir, iðnverkamaður Stefnir Helgason, framkvæmdastjóri Ragna Magnúsdóttir, húsmóðir
Ásgeir Jóhannesson, framkvæmdastjóri Salómon Einarsson, deildarstjóri Axel Jónsson, fv.alþingismaður Adolf J. E. Petersen, fv.verkstjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi 309
2. Rannveig Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi 301
3. Kristín Viggósdóttir, sjúkraliði 193
4. Einar Long Siguroddsson, yfirkennari 178
5. Sigríður Einarsdóttir, myndmenntakennari 174
6. Hrafn Jóhannsson, byggingatæknifræðingur
Aðrir:
Bragi Valdimarsson, háskólanemi
Gréta Berg Ingólfsdóttir, ritari og húsmóðir
Guðrún Rut Daníelsdóttir, verkakona
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstmaður
Hauður Helga Stefánsdóttir, gjaldkeri
Hrefna Guðrún Sigmarsdóttir, nemi
Ísidór Hermannsson, starfsmaður Sjónvarps
Jóhannes Reynisson, sjómaður
Jónas M. Guðmundsson, skrifstofustjóri
Ragnhildur Bjarnadóttir, hárgreiðslukona
Steingrímur Steingrímsson, sölumaður
Þóranna Gröndal, skrifstofumaður
Atkvæði greiddu 372
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi 249 389
Ragnar Snorri Magnússon, skrifstofumaður 219 347
Jón Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri 166 211
Katrín Oddsdóttir, húsmóðir 210 288
Bragi Árnason, efnafræðingur 230 276
Guðrún Einarsdóttir, fulltrúi 265
Aðrir:
Gestur Guðmundsson, verslunarmaður
Guðmundur Þorsteinsson, námstjóri
Jóhanna Oddsdóttir, skrifstofustúlka
Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur
Margrét Pálsdóttir, matvælafræðingur
Páll Helgason, vélsmiður
Salómon Einarsson, deildarstjóri
Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður
Sveinn V. Jónsson, trésmíðameistari
Unnur Stefánsdóttir, fóstra
Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali
Þorvaldur R. Guðmundsson, vélstjóri
Atkvæði greiddu 560
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur 619
Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri 671
Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir 651
Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari 578
Arnór Pálsson, deildarstjóri 524
Jóhanna Thorsteinsson, fóstra 335
Aðrir:
Árni Örnólfsson, skrifstofumaður
Grétar Norðfjörð, flokksstjóri
Haraldur Kristjánsson, menntaskólanemi
Hilmar Björgvinsson, deildarstjóri
Jóhann D. Jónsson, sölustjóri
Kristín Líndal, kennari
Stefán H. Stefánsson, fulltrúi
Steinar Steinsson, skólastjóri
Steinunn Sigurðardóttir, húsmóðir
Torfi Tómasson, framkvæmdastjóri
Valgerður Sigurðardóttir, verslunarstjóri
Þorgerður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 1059
Alþýðubandalag
Björn Ólafsson, verkfræðingur 324
Heiðrún Sverrisdóttir, forstöðumaður 318
Snorri S. Konráðsson, starfsmaður MFSA 317
Lovísa Hannesdóttir, rekstrarstjóri 260
Ásmundur Ásmundsson, verkfræðingur 233
Hjálmdís Hafsteinsdóttir, gangastúlka 229
Ágústa I. Sigurðardóttir, gjaldkeri 229
Þórunn Theodórsdóttir, bókavörður 224
Valþór Hlöðversson, blaðamaður 214
Sigurlaug Zophoníasdóttir, húsmóðir 204
Gunnar Steinn Pálsson, framkvæmdastjóri 161
Gísli Ó. Pétursson, námsráðunautur 157
Aðrir:
Björg Pétursdóttir, jarðfræðinemi
Gísli Ó. Pétursson, námsráðunautur
Guðmundur Hilmarsson, starfsmaður FB
Hildur Einarsdóttir, baðvörður
Loftur Al. Þorsteinsson, verkfræðingur
María Hauksdóttir, húsmóðir
Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmiður
Atkvæði greiddu 595

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 25.2.1982, 9.3.1982, 3.4.1982, 20.4.1982, DV 5.3.1982, 8.3.1982, 26.3.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 25.2.1982, 4.3.1982, 9.3.1982, 24.3.1982, Tíminn 26.2.1982, 9.3.1982, 17.4.1982, Þjóðviljinn 26.2.1982, 9.3.1982 og 26.3.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: