Selfoss 1947

Selfosshreppur var stofnaður 1947 og var því boðað til hreppsnefndarkosninga. Í kjöri voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Verkamanna og óháðra, listi Samvinnumanna(framsóknarmenn) og listi Frjálslyndra(framsóknarmenn). Alþýðuflokkurinn náði ekki manni kjörnum og Frjálslyndir fengu 1 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur, Verkamenn og óháðir og Samvinnumenn fengu 2 hreppsnefndarmenn hver.

Úrslit

1947 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 36 9,63% 0
Sjálfstæðisflokkur 93 24,87% 2
Verkamenn og óháðir 99 26,47% 2
Samvinnumenn 91 24,33% 2
Frjálslyndir 55 14,71% 1
Samtals gild atkvæði 374 100,00% 7
Samtals greidd atkvæði 383 91,85%
Á kjörskrá 417

Upplýsinga um auð og ógild atkvæði vantar.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingólfur Þorsteinsson (Verk./Óh.) 99
2. Sigurður Óli Ólason (Sj.) 93
3. Egill Fr. Thorarensen (Fr.) 91
4. Björn Sigurbjörnsson (Frj.) 55
5. Diðrik Diðriksson (Verk./Óh.) 50
6. Jón Pálsson (Sj.) 47
7. Jón Ingvarsson (Fr.) 46
Næstir inn vantar
Guðmundur Jónsson (Alþ.) 10
Vigfús Guðmundsson (Verk./Óh.) 38
Kristinn Vigfússon (Sj.) 44
Sigurður Eyjólfsson (Frj.) 47

Jón Pálsson færðist upp fyrir Kristinn Vigfússon á lista Sjálfstæðisflokksins.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Verkamenn og óháðir(Sós.)
Guðmundur Jónsson, skósmiður Sigurður Óli Ólason, kaupmaður Ingólfur Þorsteinsson
Lúðvík D. Norðdal, héraðslæknir Kristinn Vigfússon(3) Diðrik Diðriksson
Sigurður Grímsson, verkamaður Jón Pálsson, dýralæknir (2) Vigfús Guðmundsson
Ásbjörn Guðjónsson, bifreiðastjóri Haraldur Backmann Brynjólfur Valdimarsson
Guðmundur Helgason, verkamaður Haukur Halldórsson Þorsteinn Bjarnason
Haraldur Guðmundsson, bifreiðarstjóri Þorsteinn Guðmundsson Bergur Þórmundsson
Bjarni Ólafsson, bifreiðarstjóri Bjarni Pálsson Guðmundur Guðjónsson
Guðbjörn Sigurjónsson Daníel Bergman
Arnold Pétursson Gunnar Ólafsson
Magnús Jónasson Jón Franklínsson
Halldór Árnason Robert Jensen
Guðmundur Eyjólfsson Guðbjörn Sigurjónsson
Guðni Þorsteinsson Bryngeir Guðjónsson
Einar Pálsson Sigurjón Einarsson
Samvinnumenn (framsókn) Frjálslyndir (framsókn)
Egill Fr. Thorarensen Björn Sigurbjörnsson
Jón Ingvarsson Sigurður Eyjólfsson
Guðmundur Böðvarsson Gunnar Símonarson
Sigurður Í. Sigurðsson Ingþór Sigurbjörnsson
Grímur E. Thorarensen Finnlaugur Snorrason
Erlendur Sigurjónsson Guðmundur Alexandersson
Þórmundur Guðsteinsson Jason Steinþórsson
Eiríkur Bjarnason
Ingvi Ebenhardsson
Sigurður Þorbjörnsson
Grétar Símonarson
Jón Ólafsson
Hjalti Þórðarson
Helgi Ágústsson

Heimildir: Alþýðublaðið 25.1.1947, Alþýðublaðið 28.1.1947, Morgunblaðið 24.1.1947, Morgunblaðið 28.1.1947, Sveitarstjórnarmál 1.7.1947, Tíminn 29.1.1947 og Vísir 27.1.1947.

%d bloggurum líkar þetta: