Reykjavík 1963

Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og frá 1949. Landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949 og þingmaður Reykjavíkur frá 1953. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Ólafur Björnsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og frá 1963. Davíð Ólafsson var kjörinn þingmaður Reykjavíkur landskjörinn.

Alþýðubandalag: Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937.  Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Hann var í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1953. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)

Framsóknarflokkur: Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní). Einar Ágústsson var kjörinn þingmaður Reykjavíkur.

Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur frá 1959(júní) en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní).  Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og frá 1959(okt.), landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1959(okt.). Sigurður Ingimundarson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.).

Fv.þingmenn: Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1956-1963 og Birgir Kjaran frá 1959(okt.)-1963. Sigurður Thoroddsen var þingmaður Ísafjarðar landskjörinn 1942(okt.)-1946. Kristinn E. Andrésson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu landskjörinn 1942(okt.)-1946.

Flokkabreytingar: Bergur Sigurbjörnsson, í 4. sæti Alþýðubandalagsins var þingmaður Þjóðvarnarflokksins 1953-1956. Hermann Jónasson, í 7.sæti Alþýðubandalagsins, var varaþingmaður Þjóðvarnarflokksins landskjörinn fyrir Norður Þingeyjarsýslu.

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 5.730 15,20% 2
Framsóknarflokkur 6.178 16,38% 2
Sjálfstæðisflokkur 19.122 50,71% 6
Alþýðubandalag 6.678 17,71% 2
Gild atkvæði samtals 37.708 100,00% 12
Auðir seðlar 530 1,38%
Ógildir seðlar 102 0,27%
Greidd atkvæði samtals 38.340 90,74%
Á kjörskrá 42.251
Kjörnir alþingismenn
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 19.122
2. Auður Auðuns (Sj.) 9.561
3. Einar Olgeirsson (Abl.) 6.678
4. Jóhann Hafstein (Sj.) 6.374
5. Þórarinn Þórarinsson (Fr.) 6.178
6. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 5.730
7. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 4.781
8. Pétur Sigurðsson (Sj.) 3.824
9. Alfreð Gíslason (Abl.) 3.339
10.Ólafur Björnsson (Sj.) 3.187
11.Einar Ágústsson (Fr.) 3.089
12.Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 2.865
Næstir inn vantar
Davíð Ólafsson (Sj.) 933 Landskjörinn
Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 1.917 Landskjörinn
Kristján Thorlacius (Fr.) 2.417
Sigurður Ingimundarson (Alþ.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson, múrari, Reykjavík Einar Ágústsson, sparisjóðsstjóri, Reykjavík
Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Reykjavík Kristján Thorlacius, deildarstjóri, Reykjavík
Katrín Smári, húsfrú, Reykjavík Kristján Benediktsson, kennari, Reykjavík
Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, Reykjavík Sigríður Thorlacius, húsfrú, Reykjavík
Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Jónas Guðmundsson, stýrimaður, Reykjavík
Sigurður Sigurðsson, íþróttafréttamaður, Reykjavík Hjördís Einarsdóttir, húsfrú, Reykjavík
Pétur Stefánsson, prentari, Reykjavík Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík
Ingimundur Erlendsson, iðnverkamaður, Reykjavík Jón S. Pétursson, verkamaður, Reykjavík
Jónína M. Guðjónsdóttir, skrifstofustúlka, Reykjavík Gústaf Sigvaldason, skrifstofustjóri, Reykjavík
Torfi Ingólfsson, verkamaður, Reykjavík Hannes Pálsson, bankafulltrúi, Reykjavík
Baldur Eyþórsson, prentsmiðjustjóri, Reykjavík Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarkona, Kópavogi
Jónas Ástráðsson, vélvirki, Reykjavík Benedikt Ágústsson, skipstjóri, Reykjavík
Guðmundur Ibsen, skipstjóri, Reykjavík Einar Eysteinsson, verkamaður, Reykjavík
Haukur Mortens, söngvari, Reykjavík Magnús Bjarnfreðsson, fréttamaður, Reykjavík
Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfrú, Reykjavík Kristín Jónasdóttir, flugfreyja, Reykjavík
Guðmundur Magnússon, skólastjóri, Reykjavík Ásbjörn Pálsson, trésmiður, Reykjavík
Ófeigur Ófeigsson, læknir, Reykjavík Sæmundur Símonarson, símritari, Reykjavík
Björn Pálsson, flugmaður, Reykjavík Sigurður Sigurjónsson, rafvirkjameistari, Reykjavík
Þóra Einarsdóttir, húsfrú, Reykjavík Sigurður H. Þórðarson, vélsmiður, Reykjavík
Jón Pálsson, tómstundakennari, Reykjavík Lárus Sigfússon, bifreiðarstjóri, Reykjavík
Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastjóri, Reykjavík Unnur Kolbeinsdóttir, húsfrú, Reykjavík
Stefán Pétursson, þjóðskjalavörður, Reykjavík Kristinn Stefánsson, áfengisvarnarráðunautur, Reykjavík
Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Reykjavík Sigurjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, Reykjavík Einar Olgeirsson, ritstjóri, Reykjavík
Auður Auðuns, frú, Reykjavík Alfreð Gíslason,  læknir, Reykjavík
Jóhann Hafstein, bankastjóri, Reykjavík Eðvarð Sigurðsson, form.Dagsbrúnar, Reykjavík
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, Reykjavík Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Pétur Sigurðsson, stýrimaður, Reykjavík Magnús Kjartansson, ritstjóri, Reykjavík
Ólafur Björnsson, prófessor, Reykjavík Margrét Sigurðardóttir, húsfrú, Reykjavík
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Reykjavík Hermann Jónsson, fulltrúi, Reykjavík
Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, Reykjavík Kristján Gíslason, verðlagsstjóri, Reykjavík
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Reykjavík Snorri Jónsson, járnsmiður, Reykjavík
Guðrún Helgadóttir, skólastjóri, Reykjavík Birgitta Guðmundsdóttir, afgreiðslukona, Reykjavík
Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Reykjavík Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Reykjavík
Sveinbjörn Hannesson, verkstjóri, Reykjavík Jón Tímóteusson, sjómaður, Reykjavík
Ingólfur Finnbogason, húsasmíðameistari, Reykjavík Eggert Ólafsson, verslunarmaður, Reykjavík
Bjarni Beinteinsson, lögfræðingur, Reykjavík Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, útvarpsþulur, Reykjavík
Bjarni Guðbrandsson, pípulagningarmeistari, Reykjavík Björgúlfur Sigurðsson, fulltrúi, Reykjavík
Jóna Magnúsdóttir, iðnverkakona, Reykjavík Dóra Guðjohnsen, húsfreyja, Reykjavík
Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Reykjavík Guðgeir Jónsson, bókbindari, Reykjavík
Gunnlaugur Snædal, læknir, Reykjavík Haraldur Steinþórsson, kennari, Reykjavík
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Reykjavík Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, Reykjavík
Eiríkur Kristófersson, skipherra, Reykjavík Haraldur Henrysson, lögfræðinemi, Reykjavík
Tómas Guðmundsson, skáld, Reykjavík Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, Reykjavík
Ragnhildur Helgadóttir, húsfrú, Reykjavík Jakob Benediktsson, dr.phil. Reykjavík
Birgir Kjaran, hagfræðingur, Reykjavík Kristinn E. Andrésson, mag.art. Reykjavík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: