Blönduós 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknarflokks og óháðra og listi Frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Aðeins munaði 3 atkvæðum á lista Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Úrslit

blönduós1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 157 43,25% 2
Sjálfstæðisflokkur 160 44,08% 3
Frjálslyndir kjósendur 46 12,67% 0
Samtals gild atkvæði 363 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 0,82%
Samtals greidd atkvæði 366 91,50%
Á kjörskrá 400
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ísberg (D) 160
2. Árni Jóhannsson (H) 157
3. Óli Aadnegaard (D) 80
4. Jónas Tryggvason (H) 79
5. Jón Kristinsson (D) 53
Næstir inn vantar
Ragnar Þórarinsson (H) 4
Þorsteinn G. Húnfjörð (I) 8

Framboðslistar

D-listi sjálfstæðismanna H-listi Framsóknarfl.og óháðra kjósenda I-listi frjálslyndra kjósenda
Jón Ísberg Árni Jóhannsson, kaupfélagsstjóri Þorsteinn G. Húnfjörð
Óli Aandegaard Jónas Tryggvason, sagnagerðarmaður Jón Hannesson
Jón Kristinsson Ragnar Þórarinsson, bifreiðastjóri Hallbjörn Kristjánsson
Baldur Valgeirsson Þórhalla Davíðsdóttir, frú Ari Einarsson
Einar Þorláksson Kristinn Pálsson, kennari Sigurður H. Þorsteinsson
Gerður Hallgrímsson Jón Stefánsson, kjötmatsmaður Sævar Snorrason
Baldvin Kristjánsson Hilmar Kristjánsson, trésmíðanemi Halla Bernódusdóttir
Þorvaldur Þorláksson Pétur Pétursson, formaður VAH Hannes Pétursson
Gunnar Sigurðsson Ragnar Tómasson, húsvörður Sigurður Á. Sigurðsson
Einar Evensen Þormóður Pétursson, verkstjóri Ingibjörg Sigurðardóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Jón Ísberg – 156 atkv.
2. Jón Kristinsson – 61 atkv.
3. Baldur Valgeirsson – 53 atkv.
4. Einar Þorláksson – 37 atkv.
5. Oli Aadnegard – 32 atkv.
172 gildir atkvæðaseðlar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Einherji 12.5.1970, Morgunblaðið 24.3.1970, 25.3.1970,Tíminn 2.4.1970 og 21.5.1970.