Selfoss 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi samvinnumanna. Listi samvinnumanna hlaut 4 hreppsnefndarmenn, listi Sjálfstæðisflokks 3 og listi Alþýðuflokksins engan.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 103 10,48% 0
Samvinnumenn 519 52,80% 4
Sjálfstæðisflokkur 361 36,72% 3
Samtals gild atkvæði 983 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 24 2,38%
Samtals greidd atkvæði 1.007 95,45%
Á kjörskrá 1.055
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingi Sigurðsson (H) 519
2. Óli Þ. Guðbjartsson (D) 361
3. Hjalti Þorvarðarson (H) 260
4. Snorri Árnason (D) 181
5. Arndís Þorbjarnardóttir (H) 173
6. Magnús Aðalabjarnarson (H) 130
7. Grímur Jósafatsson (D) 120
Næstir inn vantar
Árni Stefánsson (A) 18
Hjalti Þórðarson (H) 83

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi samvinnumanna
Árni Stefánsson, skólastjóri Óli Þ. Guðbjartsson, kennari Sigurður Ingi Sigurðsson, oddviti
Einar Elíasson, húsasmiður Snorri Árnason, lögfræðingur Hjalti Þorvarðarson, rafveitustjóri
Stefán A. Magnússon, íþróttakennari Grímur Jósafatsson, kaupfélagsstjóri Arndís Þorbjarnardóttir, frú
Guðmundur Jónsson, skósmiður Páll Jónsson, tannlæknir Magnús Aðalbjarnarson, verslunarmaður
Bergur Þórmundsson, mjólkurfræðingur Ólafur Magnússon, símaverkstjóri Hjalti Þórðarson, járnsmíðameistari
Ásgeir Sigurðsson, hárskeri Ragnar Hermannsson, iðnverkamaður Iðunn Gísladóttir, frú
Jón I. Sigurmundsson, kennari Gunnar Gunnarsson, bóndi Guðmundur Hafsteinn Þorvaldsson, tryggingamaður
Þórður Þorsteinsson, rafvirki Hergeir Kristgeirsson, lögregluþjónn Bergþór Finnbogason, kennari
Grétar Halldórsson, iðnverkamaður Páll Árnason, málari Guðbjörg Sigurðardóttir, frú
Sigurður Grímsson, verkamaður Bergur Bárðarson, málari Guðmundur Helgason, trésmiður
Engilbert Þórarinsson, rafvirkjameistari Sigursteinn Steindórsson, bankamaður Grímur Thorarensen, kaupfélagsstjóri
Valgerður Sörensen, frú Bjarni Guðmundsson, læknir Gunnhildur Þórmundsdóttir, frú
Bjarni Ólafsson, bifreiðarstjóri Jón Guðbrandsson, dýralæknir Guðmundur Sveinsson, trésmiður
Guðmundur Ketilsson, bifvélavirki Þorsteinn Sigurðsson, trésmíðameistari Skúli Guðnason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 17.4.1966, Morgunblaðið 7.4.1966, Tíminn 20.4.1966 og Þjóðviljinn 19.4.1966.