Hveragerði 1946 (auka)

Hveragerðishreppi var skipt út úr Ölfushreppi og var kosið til hreppsnefnda í sveitarfélögunum í apríl 1946.

Í framboði voru listi Jafnaðar- og garðyrkjumanna, listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks og óháðra. Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur og óháðir fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Jafnaðar- og garðyrkjumenn 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1946 (vor) Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarm./garðyrkjum. 39 26,17% 1
Framsóknarflokkur 18 12,08% 0
Sjálfstæðisflokkur 48 32,21% 2
Sósíalistaflokkur og óh. 44 29,53% 2
Samtals gild atkvæði 149 100,00% 5

vantar upplýsingar um auð og ógild atkvæði og fjölda á kjörskrá.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Sj.) 48
2. (Sós./Óh.) 44
3. (Jafn./Garð.) 39
4. (Sj.) 24
5. (Sós./Óh.) 22
Næstir inn vantar
(Fr.) 4
(Jafn/Garð.) 6
(Sj.) 19

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Þjóðviljinn 10.1.1946 og Þjóðviljinn 30.4.1946.

%d bloggurum líkar þetta: