Hellissandur 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur og óháðir. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvert. Varpa þurfti hlutkesti á milli þriðja manns Sjálfstæðisflokks, annars manns Alþýðuflokks og efsta manns Framsóknarflokks og kom hlutur Framsóknarflokksins upp. Áður hafði listi Alþýðuflokks og óháðra haft meirihluta í hreppsnefndinni.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 40 27,78% 1
Framsóknarflokkur 20 13,89% 1
Sjálfstæðisflokkur 60 41,67% 2
Sósíalistaflokkur 24 16,67%  1
Samtals gild atkvæði 144 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 3,36%
Samtals greidd atkvæði 149 66,52%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Gunnarsson (Sj.) 60
2. Júlíus Þórarinsson (Alþ.) 40
3. Björn Kristjánsson (Sj.) 30
4. Hjálmar Elíasson (Sós./Óh.) 24
5. Friðþjófur Guðmundsson (Fr.) 20
Næstir inn vantar
Snæbjörn Einarsson (Alþ.) 1
Hjörtur Jónsson (Sj.) 1
Hjálmar Eggertsson (Sós./Óh.) 17

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur og óháðir
Júlíus Þórarinsson, oddviti og verkamaður Friðþjófur Guðmundsson, Kristján Gunnarsson, skólastjóri Hjálmar Elíasson, sjómaður
Snæbjörn Einarsson, hreppsnefndarmaður Pétur Pétursson, verslunarmaður Björn Kristjánsson, sjómaður Eggert Eggertsson, vélstjóri
Guðmundur P. Einarsson, verkamaður Sumarliði Andrésson, verkamaður Hjörtur Jónsson, verkstjóri Kristjón Jónsson, sjómaður
Guðmundur Sæmundsson, sjómaður Valdimar Bjarnason, verkamaður
Kristófer Snæbjörnsson, bifreiðastjóri Þorvarður Eggertsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 28.12.1945, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 10.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 3.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.