Grindavík 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðubandalagið sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en Framsóknarflokkur og vinstri menn hlutu tvo bæjarfulltrúa í kosningunum 1974.

Úrslit

grindavík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 271 32,19% 2
Framsóknarflokkur 166 19,71% 1
Sjálfstæðisflokkur 216 25,65% 2
Alþýðubandalag 189 22,45% 2
Samtals gild atkvæði 842 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 1,75%
Samtals greidd atkvæði 857 89,74%
Á kjörskrá 955
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Svavar Árnason (A) 271
2. Dagbjartur Einarsson (D) 216
3. Kjartan Kristófersson (G) 189
4. Bogi Hallgrímsson (B) 166
5. Jón Hólmgeirsson (A) 136
6. Ólína Ragnarsdóttir (D) 108
7. Guðni Ölversson (G) 95
Næstir inn vantar
Guðbrandur Eiríksson (A) 13
Halldór Ingvason (B) 24
Björn Haraldsson (D) 68

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Svavar Árnason, forstjóri Bogi Hallgrímsson, skólastjóri Dagbjartur Einarsson, forstjóri Kjartan Kristófersson, sjómaður
Jón Hólmgeirsson, bæjarritari Halldór Ingvason, kennari Ólína Ragnarsdóttir, húsmóðir Guðni Ölversson, kennari
Guðbrandur Eiríksson, skrifstofustjóri Hallgrímur Bogason, bankastarfsmaður Björn Haraldsson, verslunarmaður Helga Enoksdóttir, húsmóðir
Sigmar Sævaldsson, rafvirki Svavar Svavarsson, bifreiðastjóri Guðmundur Kristinsson, verkstjóri Guðmundur Wium, stýrimaður
Sæunn Kristjánsdóttir, húsmóðir Willard Ólafsson, skipstjóri Edvald Júlíusson, forstjóri Jón Guðmundsson, pípulagningarmeistari
Sverrir Jóhannson, olíuafgreiðslumaður Gunnar Vilbergsson, lögregluþjónn Viðar Hjaltason, vélsmiður Unnur Haraldsdóttir, hárgreiðslukona
Jón Gröndal, kennari Sigurður Sveinbjörnsson, útibússtjóri Jens Óskarsson, skipstjóri Ragnar Þór Ágústsson, kennari
Pétur Vilbergsson, sjómaður Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir Ásbjörn Egilsson, verslunarmaður Helgi Ólafsson, skipstjóri
Jón Leósson, útgerðarmaður Sigurður Vilmundarson, trésmiður Ágústa Gísladóttir, húsmóðir Hrinrik Bergsson, vélstjóri
Lúðvík Jóelsson, verkamaður Gylfi Halldórsson, verkstjóri Alexander Edvardsson, nemi Bragi Ingvarsson, sjómaður
Þórarinn Ólafsson, skipstjóri Kristján Finnbogason, vélstjóri Aðalgeir Jóhannson, netagerðarmaður Sigurlaug Tryggvadóttir, húsmóðir
Hjalti Magnússon, verslunarmaður Kristinn Þórhallsson, rafvirki Sævar Óskarsson, sjómaður Böðvar Halldórsson, vélstjóri
Einar Kr. Einarsson Arnar Guðmundsson, bifreiðastjóri Guðmundur Þorsteinsson, verkstjóri Vilberg Jóhannesson, verkamaður
Kristinn Jónsson Ragnheiður Bergsdóttir, frú Jón Daníelsson Ólafur Andrésson, sjómaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Svavar Árnason, bæjarfulltrúi 122
Jón Hólmgeirsson, bæjarritari 101
Guðbrandur Eiríksson, skrifstofustjóri 109
Sigmar Sævaldsson, rafvélavirki 111
Sæunn Kristjánsdóttir, 130
Aðrir:
Jón Gröndal, kennari
Jón Leósson,
Lúðvík Jóelsson, verkamaður
Pétur Vilbergsson, sjómaður
Sverrir Jóhannsson, umboðsmaður
261 greiddi atkvæði. 21 seðill var ógildur
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Bogi G. Hallgrímsson 87,2%
2. Halldór Ingvarsson 58,2%
3. Hallgrímur Bogason 67%
4. Svavar Svavarsson 53%
5. Willard Ólason 53%
Aðrir:
Agnar Guðmundsson
Gunnar Vilbergsson
Gylfi Halldórsson
Helga Jóhannesdóttir
Kristinn Þórhallsson
Kristján Finnbogason
Ragnheiður Bergmundsdóttir
Sigurður Sveinbjörnsson
Sigurður Vilmundsson
Þórarinn Guðlaugsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 1.4.1978, 6.4.1978, Dagblaðið 31.3.1978, 4.4.1978, 26.4.1978, 19.5.1978, Morgunblaðið 1.4.1978, 4.4.1978, 6.4.1978, 17.5.1978, Tíminn 21.3.1978, 30.3.1978, 12.5.1978, Vísir 1.4.1978 og Þjóðviljinn 22.4.1978.

 

%d bloggurum líkar þetta: