Austur-Hérað 1998

Sveitarfélagið Austur Hérað varð til með sameiningu Egilsstaðabæjar, Skriðdalshrepps, Vallahrepps, Eiðahrepps og Hjaltastaðahrepps. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Félagshyggju við Fljótið. Framsóknarflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarfulltrúa, Félagshyggja við Fljótið hlaut 3 og Sjálfstæðisflokk 2.

Úrslit

Austur Hérað

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 475 41,56% 4
Sjálfstæðisflokkur 287 25,11% 2
Félagshyggja við Fljótið 381 33,33% 3
Samtals gild atkvæði 1.143 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 41 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.184 80,80%
Á kjörskrá 1.434
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Broddi Bjarnason (B) 475
2. Jón Kr. Arnarson (F) 381
3. Sigrún Harðardóttir (D) 287
4. Katrín Ásgrímsdóttir (B) 238
5. Skúli Björnsson (F) 191
6. Halldór Sigurðsson (B) 158
7. Soffía Lárusdóttir (D) 144
8. Helga Hreinsdóttir (F) 127
9. Vigdís Sveinbjarnardóttir (B) 119
Næstir inn vantar
Ágústa Björnsdóttir (D) 70
Emil Björnsson (F) 95

Tölur fyrir 1994 eru úrslitin á Egilsstöðum og því er ekki um sambærilegar tölur að ræða.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Félagshyggju við Fljótið
Broddi Bjarnason, pípulagningameistari, Egilsstöðum Sigrún Harðardóttir, forstöðumaður, Eiðum Jón Kr. Arnarson, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Katrín Ásgrímsdóttir, garðyrkjufræðingur, Kaldá Soffía Lárusdóttir, framkvæmdasstjóri, Egilsstöðum Skúli Björnsson, skógarvörður, Hallormsstað
Halldór Sigurðsson, bóndi, Hjartarstöðum Ágústa Björnsdóttir, skrifstofustjóri, Egilsstöðum Helga Hreinsdóttir, heilbrigðisfulltrúi, Egilsstöðum
Vigdís Sveinbjarnardóttir, kennari, Egilsstöðum Bernhard Nils Bogason, lögfræðingur, Egilsstöðum Emil Björnsson, aðstoðarskólameistari, Egilsstöðum
Eyþór Elíasson, fjármálastjóri, Egilsstöðum Hannes Snorri Helgason, framkvæmdastjóri Þórhildur Kristjánsdóttir, þroskaþjálfi, Egilsstöðum
Björn Ármann Ólafsson, framkvæmdastjóri Magnús Ástþór Jónasson, matsfulltrúi, Egilsstöðum Ruth Magnúsdóttir, kennari, Egilsstöðum
Stefán Sveinsson, bóndi, Útnyrðingsstöðum Kjartan Benediktsson, bakari, Egilsstöðum Árni Ólason, íþróttakennari, Egilsstöðum
Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir, húsmóðir Jökull Hlöðversson, stöðvarstjóri, Grímsá Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi
Ástvaldur Anton Erlingsson, verkfræðingur Hildigunnur Sigþórsdóttir, bóndi Óli Metúsalemsson, verkfræðingur, Egilsstöðum
Gunnar Þór Sigurbjörnsson, fulltrúi Sóley Rut Ísleifsdóttir, Hlynur Gauti Sigurðsson, nemi, Lagarfossvirkjun
Benedikt Ólason, verktaki vantar Kristín Björnsdóttir, skrifstofumaður, Egilsstöðum
Gunnar Hannesson, skógarbóndi vantar Sigurjón Bjarnason, bókari, Egilsstöðum
Magnús Karlsson, bóndi vantar Lára Vilbergsdóttir, handmenntakennari, Egilsstöðum
Guðmar Ragnarsson, bóndi vantar Þorkell Sigurbjörnsson, smiður, Egilsstöðum
Gunnþóra Snæþórsdóttir, ljósmóðir vantar Sigurður Arnarson, skógarbóndi, Eyrarteigi
Eysteinn Einarsson, bóndi vantar Karen Erla Erlingsdóttir, húsmóðir, Egilsstöðum
Jónína Zóphóníasson, húsmóðir vantar Sævar Sigbjarnarson, bóndi, Rauðholti
Björn Bjarnason, bóndi vantar Þuríður Backmann, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Broddi Bjarnason
2. Katrín Ásgrímsdóttir
3. Halldór Sigurðsson
4. Vigdís Sveinbjörnsdóttir
5. Eyþór Elíasson
6. Björn Ármann Ólafsson
7. Stefán Sveinsson
8. Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir
9. Ástvaldur Anton Erlingsson
10. Gunnar Sigbjörnsson
11. Benedikt Ólason
12. Gunnar Hannesson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland  26.3.1998, 16.4.1998, DV 7.4.1998, 4.5.1998, 13.5.1998, Dagur 29.4.1998, Morgunblaðið 24.3.1998, 8.4.1998 og 17.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: