Reyðarfjörður 1958

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Frjálslyndra og listi Óháðra. Framsóknarflokkur og listi Óháðra hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og en listi Frjálslyndra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 100 41,67% 2
Frjálslyndir 43 17,92% 1
Óháðir 97 40,42% 2
Samtals gild atkvæði 240 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 15 5,88%
Samtals greidd atkvæði 255 76,81%
Á kjörskrá 332
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Jónsson (Fr.) 100
2. Arnþór Þórólfsson (óh.) 97
3. Marinó Sigurbjörnsson (Fr.) 50
4. Jónas Jónsson (óh.) 49
5. Guðlaugur Sigfússon (Frj.) 43
Næstir inn vantar
(Fr.) 30
Bóas Hallgrímsson (óh.) 33

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Listi Frjálslyndra  Listi óháðra
Þorsteinn Jónsson Guðlaugur Sigfússon Arnþór Þórólfsson, kaupmaður
Marinó Sigurbjörnsson Jónas Jónsson, bóndi
Bóas Hallgrímsson, vélstjóri
Sigurjón Ólason, verkamaður
Kristinn Magnússon, kaupmaður
Garðar Jónsson, verkstjóri
Jóhann Bjarnason, verkamaður
Finnur Malmquist, rafvirki
Sverrir Benediktsson, verkamaður
Arthur Guðnason, smiður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 8.1.1958, 14.1.1958 og 28.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: