Vík 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Umbótasinna. Framsóknarflokkur og Umbótasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Vík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 108 40,45% 2
Sjálfstæðisflokkur 78 29,21% 1
Umbótasinnar 81 30,34% 2
Samtals gild atkvæði 267 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 3,61%
Samtals greidd atkvæði 277 88,78%
Á kjörskrá 312
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Reynir Ragnarsson (B) 108
2. Vigfús Guðmundsson (Z) 81
3. Finnur Bjarnason (D) 78
4. Guðgeir Sigurðsson (B) 54
5. Sigríður Magnúsdóttir (Z) 41
Næstir inn vantar
Tómas Pálsson (D) 4
Kolbrún Matthíasdóttir (B) 14

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Z-listi umbótasinna
Reynir Ragnarsson, lögregluþjónn Finnur Bjarnason, bifreiðastjóri Vigfús Þ. Guðmundsson, deildarstjóri
Guðgeir Sigurðsson, bóndi Tómas Pálsson, bóndi Sigríður Magnúsdóttir, húsmóðir
Kolbrún Matthíasdóttir, bókari Steinunn Pálsdóttir, matráðskona Hörður Brandsson, bifreiðastjóri
Símon Gunnarsson, gjaldkeri Sigríður Karlsdóttir, iðnverkakona Sigurjón Árnason, deildarstjóri
Málfríður Eggertsdóttir, húsmóðir Ómar Halldórsson, bóndi Guðbergur Sigurðsson, bóndi
Sigurður Æ. Harðarson Áslaug Vilhjálmsdóttir, húsmóðir Guðmundur Guðlaugsson
Páll Jónsson Einar H. Ólafsson, rafvirki Þórir N. Kjartansson
Svanhvít M. Sveinsdóttir Páll Jónsson, verkstjóri Jóhannes Kristjánsson
Sigurður K. Hjálmarsson Ólafur Björnsson, loftskeytamaður Árni Oddsteinsson
Kristmundur Gunnarsson Einar Kjartansson, bóndi Guðný Guðnadóttir

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur (þáttakendur)
1. Reynir Ragnarsson, lögreglumaður, Vík Áslaug Vilhjálmsdóttir, húsfrú, Vík
2. Guðgeir Sigurðsson, bóndi, Skammadal Finnur Bjarnarson , bifreiðastjóri, Vík
3. Kolbrún Matthíasdóttir, bókari, Vík Einar Hjörleifur Ólafsson, rafvirki, Vík
4. Símon Gunnarsson, gjaldkeri, Vík Ómar Halldórsson, bóndi, Suðurhvammi
5. Málfríður Eggertsdóttir, húsmóðir, Vík Ólafur Björnsson, smiður, Vík
Aðrir: Páll Jónsson, verkstæðisformaður, Vík
Kristmundur Gunnarsson, Vík Sigríður Karlsdóttir, húsfrú, Vík
Páll Jónsson, Vík Steinunn Pálsdóttir, húsfrú, Vík
Sigurður K. Hjálmarsson, Vík Tómas Jónsson, bóndi, Litlu Eyri
Sigurður Æ. Harðarson, Vík
Svanhvít M. Sveinsdóttir, Vík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Morgunblaðið 7.3.1982, 16.4.1982, Tíminn 9.2.1982, 16.2.1982 og 26.2.1982.

%d bloggurum líkar þetta: