Ísafjörður 1919

Kosið var um þrjá bæjarfulltra og fram komu tveir listar.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi Verkamenn7936,07%1
B-listi14063,93%2
Samtals219100,00%3
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Sigurður Kristjánsson (B)140
Sig. Þorsteinsson (A)79
Ólafur Davíðsson (B)70
Næstur innvantar
Jónas Tómasson (A)62

Framboðslistar:

A-listi (Verkalýðsfélagið Baldur)B-listi
Sig. Þorsteinsson, múrariSigurður Kristjánsson, kaupmaður/kennari
Jónas Tómasson, söngstjóriÓlafur Davíðsson, verslunarstjóri
Magnús Jónsson, múrariHalldór Bjarnason, útgerðarmaður

Heimildir: Úr fjötrum – saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson, Ísafold 18.1.1919, Morgunblaðið 14.1.1919 og Skeggi 1.2.1919.