Vestfirðir 1995

Sjálfstæðisflokkur: Einar Kr. Guðfinnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1991. Einar Oddur Kristjánsson var þingmaður Vestfjarða frá 1995.

Framsóknarflokkur: Gunnlaugur M. Sigmundsson var þingmaður Vestfjarða frá 1995.

Alþýðuflokkur: Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978, kjördæmakjörinn 1978-1983,  landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991.

Alþýðubandalag: Kristinn H. Gunnarsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1991.

Fv.þingmenn: Ólafur Þ. Þórðarson var þingmaður Vestfjarða 1979-1995. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir var þingmaður Vestfjarða landskjörin 1991-1995. Jóna Valgerður leiddi lista Þjóðarflokksins 1987.

Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-1991 fyrir Alþýðuflokk. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og leiddi lista Óháðra kjósendur (H-lista) 1978. Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967-1995.

Flokkabreytingar: Ólafur Hannibalsson í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 3. sæti á lista Alþýðubandalags 1967. Guðjón A. Kristjánsson í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 3. sæti á lista T-lista Sjálfstæðra 1983. Sigurður Pétursson í 1. sæti á lista Þjóðvaka var í 23.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík 1991. Pétur Bjarnason í 1. sæti á lista Vestfjarðalistans var í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins 1991 og 1987. Pétur sat sem varamaður stærstan hluta þingsins 1994-1995 og lenti 2. sæti í prófkjöri fyrir alþingiskosningarnar 1995. Guðmundur Hagalínsson í 10. sæti á Vestfjarðalistanum var í 6. sæti á lista Framsóknarflokks 1991 og 7. sæti 1987.

Prófkjör var hjá Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki en forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 752 13,70% 1
Framsóknarflokkur 1.086 19,79% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.787 32,56% 2
Alþýðubandalag 651 11,86% 0
Samtök um kvennalista 312 5,68% 0
Þjóðvaki 184 3,35% 0
Vestfjarðalistinn 717 13,06% 0
Gild atkvæði samtals 5.489 100,00% 4
Auðir seðlar 72 1,29%
Ógildir seðlar 19 0,34%
Greidd atkvæði samtals 5.580 88,10%
Á kjörskrá 6.334
Kjörnir alþingismenn
1. Einar K. Guðfinnsson (Sj.) 1.787
2. Gunnlaugur M. Sigmundsson (Fr.) 1.086
3. Einar Oddur Kristjánsson (Sj.) 919
4. Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 752
Næstir inn
Pétur Bjarnason (Vestfj.)
Kristinn H. Gunnarsson (Abl.) Landskjörinn
Jóna Valgerður Kristjándóttir (Kv.)
Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.)
Sigurður Pétursson (Þj.v.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður og ráðherra, Reykjavík Gunnlaugur M. Sigmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ægir E. Hafberg, sparisjóðsstjóri, Flateyri Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður, Efra-Nesi, Borgarbyggð
Kristín Jóhanna Björnsdóttir, sjúkraliði, Patreksfirði Anna Jensdóttir, kennari, Patreksfirði
Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Anna M. Valgeirsdóttir, húsmóðir, Hólmavík
Ólafur Þór Benediktsson, slökkviliðsstjóri, Bolungarvík Halldór Karl Hermannsson, sveitarstjóri, Suðureyri
Gróa Stefánsdóttir, húsmóðir, Ísafirði Helga Dóra Kristjánsdóttir, bóndi, Tröð, Mosvallahreppi
Benedikt Bjarnason, sjómaður, Suðureyri Ragnar Guðmundsson, bóndi, Brjánslæk, Vesturbyggð
Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari, Bíldudal Anna Lind Ragnarsdóttir, leiðbeinandi, Súðavík
Hansína Einarsdóttir, húsmóðir, Ísafirði Jóhannes Haraldsson, sjómaður, Reykhólum
Karvel Pálmason, fv.alþingismaður, Bolungarvík Magdalena Sigurðardóttir, húsmóðir, Ísafirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Einar Kr. Guðfinnsson, alþingismaður, Bolungarvík Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður, Bolungarvík
Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri Lilja Rafney Magnúsdóttir, form.Verkalýðs- og sjómannafél.Súganda, Suðureyri
Ólafur Hannibalsson, blaðamaður, Reykjavík Bryndís Friðgeirsdóttir, kennari, Ísafirði
Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri, Ísafirði Einar Pálsson, rekstrafræðingur, Patreksfirði
Hildigunnur Lóa Högnadóttir, framkvæmdastjóri, Ísafirði Hallveig Ingimarsdóttir, leikskólastjóri, Bíldudal
Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir, Patreksfirði Rósmundur Númason, sjómaður, Hólmavík
Sigríður Sveinsdóttir, kennari, Laugarholti, Vesturbyggð Valdimar Jónsson, verkstjóri, Reykhólum
Gunnar Jóhannsson, skipstjóri, Hólmavík Ingigerður Stefánsdóttir, leikskólastjóri, Ísafirði
Steingerður Hilmarsdóttir, skrifstofumaður, Reykhólum Sæmundur Kristján Þorvaldsson, æðarbóndi, Ytrihúsum, Mýrahreppi
Matthías Bjarnason, alþingismaður, Ísafirði Ásdís Ólafsdóttir, leikskólakennari, Tálknafirði
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir,  alþingismaður, Hnífsdal Sigurður Pétursson, sagnfræðingur, Reykjavík
Björk Jóhannsdóttir, skrifstofumaður, Hólmavík Brynhildur Barðadóttir, félagsmálastjóri, Ísafirði
Ágústa Gísladóttir, útibússtjóri, Ísafirði Júlíus Ólafsson, verkamaður, Súðavík
Þórunn Játvarðardóttir, þroskaþjálfi, Reykhólum Sólrún Ósk Gestsdóttir, húsmóðir, Reykhólum
Árnheiður Guðnadóttir, ferðaþjónustubóndi, Breiðuvík, Vesturbyggð Kristín Hannesdóttir, húsmóðir, Reykjahlíð, Skútustaðahreppi
Heiðrún Tryggvadóttir, háskólanemi, Ísafirði Magnús Ólafs Hansson, innheimtufulltrúi, Bolungarvík
Guðrún Bjarnadóttir, húsfreyja, Þingeyri Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Ísafirði
Dagbjört Óskarsdóttir, matráðskona og bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr. Örvar Ásberg Jóhannsson, sjómaður, Suðureyri
Jónína Emilsdóttir, sérkennslufulltrúi, Ísafirði Zophonías F. Þorvaldsson, bóndi, Læk, Mýrahreppi
Ása Ketilsdóttir, húsfreyja, Laugalandi, Hólmavíkurhreppi Guðlaug Þorsteinsdóttir, matráðskona, Hnífsdal
Vestfjarðalistinn
Pétur Bjarnason, fræðslustjóri, Ísafirði
Stefán Gíslason, sveitarstjóri, Hólmavík
Konráð Eggertsson, sjómaður, Ísafirði
Védís Thoroddsen, fiskverkakona, Bíldudal
Inga Ósk Jónsdóttir, skrifstofumaður, Ísafirði
Jensína Kristjánsdóttir, bankamaður, Patreksfirði
Hjördís Hjartardóttir, kennari, Ísafirði
Gunnþóra Önundardóttir, leiðbeinandi, Reykjanesi, Súðavíkurhr.
Gunnar Pétursson, landpóstur, Ísafirði
Guðmundur Hagalínsson, bóndi, Hrauni, Ingjaldssandi, Mýrahreppi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Gunnlaugur Sigmundsson 454 700
Pétur Bjarnason 350 549 774
Anna Jensdóttir 552 717
Anna Margrét Valgeirsdóttir 581
Sigmar B. Hauksson 372
Guðmundur Hagalínsson 333
Sigurður Kristjánsson 316
Sveinn Bernódusson 302
Ragnar Guðmudnsson 202
Gild atkvæði voru 1073
1.119 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Einar Kr. Guðfinnsson 960 1466
Einar Oddur Kristjánsson 623 1071 1363
Guðjón Arnar Kristjánsson 30 308 561 818
Ólafur Hannibalsson 27 218 529 766
Hildigunnur Lóa Högnadóttir 20 229 420 604
Gísli Ólafsson 15 118 379 496
Ásgeir Þór Jónsson 14 77 174 485
Kolbrún Halldórsdóttir 11 75 263 475
Sigrún Hrönn Elíasdóttir 6 53 153 351
1783 greiddu atkvæði
77 seðlar voru auðir eða ógildir
Alþýðubandalag 1. sæti 1.-2. 1.-3.
Kristinn H. Gunnarsson 82 90 95
Lilja Rafney Magnúsdóttir 21 48 65
Bryndís Friðgeirsdóttir 3 46 69
Einar Pálsson 4 14 54
Hallveig Ingimardóttir 2 18 35
Jón Ólafsson 0 6 18
Atkvæði greiddu 112
1 seðill var ógildur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 18.10.1994, Tíminn 8.12.1994 og Vikublaðið 3.2.1995.

%d bloggurum líkar þetta: