Akureyri 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 3, Sósíalistaflokkur 2 og Alþýðuflokkur 2. Sú breyting varð á fulltrúatölu flokkanna að Sjálfstæðisflokkurinn vann einn fulltrúa af Sósíalistaflokki.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 548 16,58% 2
Framsóknarflokkur 945 28,59% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.084 32,80% 4
Sósíalistaflokkur 728 22,03% 2
Samtals gild atkvæði 3.305 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 26 0,78%
Samtals greidd atkvæði 3.331 80,07%
Á kjörskrá 4.160
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Helgi Pálsson (Sj.) 1.084
2. Jakob Frímannsson (Fr.) 945
3. Elísabet Eiríksdóttir (Sós.) 728
4. Steindór Steindórsson (Alþ.) 548
5. Jón G. Sólnes (Sj.) 542
6. Þorsteinn M. Jónsson (Fr.) 473
7. Tryggvi Helgason (Sós.) 364
8. Guðmundur Jörundsson (Sj.) 361
9. Dr.Kristinn Guðmundsson (Fr.) 315
10.Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 274
11.Sverrir Ragnars (Sj.) 271
Næstir inn vantar
Björn Jónsson (Sós.) 86
Guðmundur Guðlaugsson (Fr.) 140
Þorsteinn Svanlaugsson (Alþ.) 266

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Helgi Pálsson, forstjóri Elísabet Eiríksdóttir, kennari
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri Jón G. Sólnes, bankaritari Tryggvi Helgason, útgerðarmaður
Þorsteinn Svanlaugsson, bifreiðarstjóri Dr.Krstinn Guðmundsson, skattstjóri Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður Björn Jónsson, verkamaður
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarstjóri Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Sverrir Ragnars, kaupmaður Jón Ingimarsson, bílstjóri
Jón M. Árnason, verslumaður Jónína Steinþórsdóttir, frú Eiríkur Einarsson, verkamaður Eyjólfur Árnason, gullsmiður
Albert Sölvason, vélsmiður Ólafur Magnússon, sundkennari Karl Friðriksson, verkstjóri Óskar Gíslason, byggingameistari
Stefán Árnason, verkamaður Valdimar Jónsson, afgreiðslumaður Jón Hallur Sigurbjörnsson, bólstrari Jóhannes Jósefsson, verkamaður
Stefán Snæbjörnsson, formaður Blikksm.fél. Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri Gunnar H. Kristjánsson, kaupmaður Guðmundur Snorrason, bílstjóri
Stefán Ágúst Kristjánsson, forstjóri Sjúkrasaml. Ármann Dalmannsson, íþróttakennari Einar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Guðrún Guðvarðardóttir, húsfrú
Anna Helgadóttir, frú Haraldur Þorvaldsson, verkamaður Eggert Jónsson, lögfræðingur Lórenz Halldórsson, sjómaður
Tryggvi Gunnlaugsson, formaður Vélstjórafél. Jón Oddsson, húsgagnasmíðameistari Magnús Bjarnason, skipaeftirlitsmaður Magnús Brynjólfsson, bílstjóri
Sigurður Rósmundsson, sjómaður Ingólfur Kristinsson, afagreiðslumaður Páll Sigurgeirsson, kaupmaður Þórir Daníelsson, ritstjóri
Tryggvi Sæmundsson, byggingameistari Guðmundur Jónsson, skrifstofumaður Haraldur Guðmundsson, iðnverkamaður Höskuldur Egilsson, verkamaður
Árni Þorgrímsson, verkamaður Eggert St. Melstað, slökkviliðsstjóri Sigurður Guðlaugsson, rafvirki Margrét Magnúsdóttir, húsfrú
Stefán Þórarinsson, húsgagnasmiður Halldór Jónsson, trésmiður Snorri Kristjánsson, bakari Haraldur Bogason, bílstjóri
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur Haraldur Sigurðsson, íþróttakennari Jón Þorvaldsson, trésmíðameistari Guðmundur Baldvinsson, verkam.
Hjörleifur Hafliðason, verkamaður Júníus Jónsson, bæjarverkstjóri Guðmundur Jónasson, bílstjóri Jóhann Indriðason, járnsmiður
Heiðrekur Guðmundsson, verslunarmaður Árni S. Jóhannsson, skipstjóri Snorri Sigfússon, útgerðarmaður Ólafur Aðalsteinsson, verkamaður
Gústav B. Jónasson, rafvirkjameistari Þorsteinn Davíðsson, verksmiðjustjóri Vigfús Þ. Jónsson Valdimar Sigurðsson, verkamaður
Hallgrímur Vilhjálmsson, skrifstofumaður Egill Jóhannsson, skipstjóri Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup Þorsteinn Þorsteinsson, skrifst.m.
Hafsteinn Halldórsson, bílstjóri Kristófer Vilhjálmsson, afgreiðslumaður Jónas G. Rafnar, alþingismaður Áskell Snorrason, tónskáld
Þórarinn Björnsson, skólameistari Snorri Sigfússon, námsstjóri Indriði Helgason, rafvirkjameistari Steingrímur Aðalsteinsson, alþ.m.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20.12.1949, Alþýðumaðurinn 20.12.1949, Alþýðumaðurinn 3.1.1950, Alþýðumaðurinn 10.1.1950, Dagur 5.1.1950, Dagur 11.1.1950, Íslendingur 21.12.1949, Morgunblaðið 21.12.1949 og Þjóðviljinn 4.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: