Hrunamannahreppur 2014

Í framboði voru tveir listar. Á-listinn og H-listinn.

H-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hélt öruggum meirihluta í hreppsnefnd. Á-listinn hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Hrunamannahr

Hrunamannahreppur Atkv. % F. Breyting
Á-listi Á-listinn 124 31,39% 1 -11,47% -1
H-listi H-listinn 271 68,61% 4 11,47% 1
Samtals gild atkvæði 395 100,00% 5
Auðir og ógildir 16 3,89%
Samtals greidd atkvæði 411 73,13%
Á kjörskrá 562
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ragnar Magnússon (H) 271
2. Halldóra Hjörleifsdóttir (H) 136
3. Bjarney Vignisdóttir (Á) 124
4. Unnsteinn Logi Eggertsson (H) 90
5. Sigurður Sigurjónsson (H) 68
Næstur inn vantar
Erla Björg Arnardóttir (Á) 12

Framboðslistar

Á-listinn H-listinn
1. Bjarney Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur 1. Ragnar Magnússon, oddviti og bóndi
2. Erla Björg Arnardóttir, garðyrkjufræðingur 2. Halldóra Hjörleifsdóttir, sveitarstjórnar- og skrifstofumaður
3. Elvar Harðarson, vélamaður 3. Unnsteinn Eggertsson, sveitarstjórnarmaður og iðnrekstrarfræðingur
4. Þröstur Jónsson, húsasmíðameistari 4. Sigurður Sigurjonsson, pípulagningamaður
5. Jón Gunnar Sigurðarson, múrari 5. Kolbrún Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og sérkennari
6. Katrín Ösp Emilsdóttir, húsvörður 6. Valdís Magnúsdóttir, bóndi og þroskaþjálfi
7. Bozena Maria Jozefik, þjónn 7. Hörður Úlfarsson, verktaki
8. Bjarni Arnar Hjaltason, búfræðingur 8. Vigdís Furuseth, ferðaþjónustubóndi
9. Kristín Garðarsdóttir, heldriborgari 9. Jón Bjarnason, nemi
10. Esther Guðjónsdóttir, bóndi 10. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri
%d bloggurum líkar þetta: