Seyðisfjörður 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og óháðir kjósendur 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, vann einn af Alþýðuflokki sem hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 59 14,68% 1
Framsóknarflokkur 84 20,90% 2
Sjálfstæðisflokkur 112 27,86% 3
Alþýðubandalag 40 9,95% 1
Óháðir kjósendur 107 26,62% 2
Samtals gild atkvæði 402 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 2 0,44%
Samtals greidd atkvæði 450 108,17%
Á kjörskrá 416
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Theodór Blöndal (D) 112
2. Kjartan Ólafsson (H) 107
3. Hjörtur Hjartarson (B) 84
4. Hallsteinn Friðþjófsson (A) 59
5. Sveinn Guðmundsson (D) 56
6. Emil D. Emilsson (H) 54
7. Ólafur M. Ólafsson (B) 42
8. Gísli Sigurðsson (G) 40
9. Leifur Haraldsson (D) 37
Næstir inn vantar
Gissur Sigurðsson (H) 6
Jarþrúður Karlsdóttir (A) 16
Guðmundur Þórarinsson (B) 29
Hjálmar Níelsson (G) 35

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hallsteinn Friðþjófsson Hjörtur Hjartarson, framkvæmdastjóri Theodór Blöndal, útibússtjóri
Jarðþrúður Karlsdóttir Ólafur M. Ólafsson, útgerðarmaður Sveinn Guðmundsson, forstjóri
Friðþjófur Þórarinsson Guðmundur Þórarinsson, kennari Leifur Haraldsson, rafvirkjameistari
Einar Sigurgeirsson Birgir Hallvarðsson, kaupfélagsstjóri Hafsteinn Sigurjónsson, verkstjóri
Lárus Gunnlaugsson Baldvin Trausti Stefánsson, afgreiðslumaður Karl Jónsson, húsasmíðameistari
Sigurður H. Sigurðsson Þorvaldur Jóhannsson, kennari Haukur Guðmundsson, vélstjóri
Ari Bogason Hans Klemensson, verkamaður Jónína G. Kjartansdóttir, húsmóðir
Haraldur Aðalsteinsson Kristinn Sigurjónsson, vélvirki Guðmundur Gíslason, bankabókari
Gunnþór Björnsson Úlfur Ingólfsson, bifreiðastjóri Svavar Karlsson, símritari
Sigurður Eyjólfsson, bifvélavirki Ottó Magnússon, afgreiðslumaður
Þorsteinn Jónsson, bifreiðastjóri Reynir Júlíusson, bílstjóri
Vigfús E. Jónsson, vélstjóri Grétar Einarsson, símritari
Hermann Vilhjálmsson, erindreki Kristinn Árnason, vélgæslumaður
Jón Þorsteinsson, húsasmíðameistari Sigurður Sigurðsson, verkamaður
Hávarður Helgason, verkamaður
Einar Sveinsson, vélsmiður
Þórarinn Sigurðsson, verkamaður
Erlendur Björnsson, bæjarfógeti
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Gísli Sigurðsson, bókari Kjartan Ólafsson
Hjálmar Níelsson, vélvirki Emil D. Emilsson
Valgeir Sigurðsson, kennari Gissur Sigurðsson
Hilmar Jensson, bakari Trausti Magnússon
Andrés Óskarsson, verkamaður Páll Dagbjartsson
Emil Bjarnason, sjómaður Aðalbjörn Haraldsson
Einar H. Guðjónsson, verkamaður Björn Sigtryggsson
Sveinbjörn Hjálmarsson, form.Verkam.Fram Hreiðar Sigmarsson
Steinn Stefánsson, skólastjóri Árni Jón Sigurðsson
Finnur Óskarsson
Friðrik Sigmarsson
Guðmunda Guðmundsdóttir
Sigurður Halldórsson
Kjartan Björgvinsson
Jóhann Jóhannsson
Þórir Dagbjartsson
Þorsteinn Guðjónsson
Emil G. H. Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Austri 18.5.1966, Austurland 19.4.1966, Morgunblaðið 19.4.1966 og Þjóðviljinn 17.4.1966.