Hafnarfjörður 1918

Kosning fjögurra bæjarfulltrúa í stað Þórðar Edilonssonar læknis, Elíasar Halldórssonar úgerðarmanns, Þórarins Böðvarsson útgerðarstjóra og Sigurgeirs Gíslasonar verkstjóra.

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi368,41%0
B-listi13531,54%1
C-listi Verkamannafélagið Hlíf14233,18%2
D-listi9321,73%1
E-listi214,91%0
Samtals42799,77%4
Ógild atkvæði122,79%
Samtals greidd atkvæði43965,72%
Á kjörskrá voru668
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Davíð Kristjánsson (C)145
2. Einar Þorgilsson (B)135
3. Þórður Edilonsson (D)93
4. Gísli Kristjánsson (C)71
Næstir innnvantar
Sigurgeir Gíslason (B)8
Sigfús Bergmann (A)36
Ólafur Böðvarsson (D)50
Sigurgeir Gíslason (E)51

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listi Verkamannafélagið Hlíf
Sigfús Bergmann, kaupmaðurEinar Þorgilsson, kaupmaðurDavíð Kristjánsson, trésmiður
Þórður Edilonsson,Sigurgeir Gíslason, verkstjóriGísli Kristjánsson,
Ásgeir Stefánsson, trésmiðurSteingrímur Torfason, bryggjuv.Árni Þorsteinsson
Ísak Bjarnason, bóndiÁsgeir Stefánsson,Bjarni Erlendsson, útgerðarmaður
D-listiE-listi
Þórður EdilonssonSigurgeir Gíslason
Ólafur BöðvarssonÞórður Edilonsson
Ólafur JóelssonEinar Þorgilsson
Guðmundur EinarssonSteingrímur Torfason

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Dagsbrún 5.1.1918, 12.1.1918, Ísafold 19.1.1918, Lögrétta 16.1.1918, Morgunblaðið 11.1.1918, 14.1.1918, Skeggi 26.1.1918 og Vísir 13.1.1918.