Hafnarfjörður 1918

Kosning fjögurra bæjarfulltrúa í stað Þórðar Edilonssonar læknis, Elíasar Halldórssonar úgerðarmanns, Þórarins Böðvarsson útgerðarstjóra og Sigurgeirs Gíslasonar verkstjóra.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
B-listi 133 30,93% 1
C-listi Verkamannafélagsins 145 33,72% 2
D-listi 93 21,63% 1
Aðrir listar og ógildir 59 13,72%
Samtals 430 100,00%  4
Á kjörskrá voru 668

Atkvæðatölur óljósar einnig sagt að B-listi hefði fengið 135 atkvæði og C-listi 142 og 143 atkvæði. Líklega voru atkvæði A-lista, E-lista, auðir seðlar og ógildir samtals 59.

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Davíð Kristjánsson (C) 145
2. Einar Þorgilsson (B) 133
3. Þórður Edilonsson (D) 93
4. Gísli Kristjánsson (C) 73

Framboðslistar:

A-listi B-listi C-listi verkamannafélagsins D-listi E-listi
Sigfús Bergmann, kaupmaður Einar Þorgilsson, kaupmaður Davíð Kristjánsson, trésmiður Þórður Edilonsson Sigurgeir Gíslason
Þórður Edilonsson, Sigurgeir Gíslason, verkstjóri Gísli Kristjánsson, Ólafur Böðvarsson Þórður Edilonsson
Ásgeir Stefánsson, trésmiður Steingrímur Torfason, bryggjuv. Árni Þorsteinsson Ólafur Jóelsson Einar Þorgilsson
Ísak Bjarnason, bóndi Ásgeir Stefánsson, Bjarni Erlendsson, útgerðarmaður Guðmundur Einarsson Steingrímur Torfason

Heimildir: Dagsbrún 5.1.1918, 12.1.1918, Ísafold 19.1.1918, Lögrétta 16.1.1918, Morgunblaðið 11.1.1918, 14.1.1918, Skeggi 26.1.1918 og Vísir 13.1.1918,

 

%d bloggurum líkar þetta: