Hveragerði 1954

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur og hlaut hreinan meirihluta. Listi Framsóknarflokks og Alþýðuflokks hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum og Sósíalistaflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum.

Kosningaskýrslur segja atkvæði 1 færra en dagblöðin.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn 65 25,19% 1
Sjálfstæðisflokkur 116 44,96% 3
Sósíalistaflokkur og óh. 77 29,84% 1
Samtals gild atkvæði 258 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,27%
Samtals greidd atkvæði 264 88,89%
Á kjörskrá 297
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Grímur Jósafatsson (Sj.) 116
2. Gunnar Benediktsson (Sós./Óh.) 77
3. Þórður Jóhannesson (Alþ./Fr.) 65
4. Gunnar Björnsson (Sj.) 58
5. Eggert Engilbertsson (Sj.) 39
Næstir inn vantar
Rögnvaldur Guðjónsson (Sós./Óh.) 1
Ragnar G. Guðjónsson (Alþ./Fr.) 13

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur og óháðir
Þórður Jóhannesson, kennari Grímur Jósafatsson Gunnar Benediktsson, rithöfundur
Ragnar G. Guðjónsson, verslunarmaður Gunnar Björnsson Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður
Þráinn Sigurðsson, garðyrkjumaður Eggert Engilbertsson Eyþór Ingibergsson, múrari
Elín Guðjónsdóttir, frú Georg Michaelsson Sigurður Árnason, verkamaður
Gunnar Magnússon, garðyrkjumaður Ólafur Steinsson Jón Guðmundsson, trésmiður
Sveingerður Egilsdóttir, frú Kristín Jónsdóttir, frú
Baldur Gunnarsson, garðyrkjumaður Magnús Hannesson, verkamaður
Þorvaldur Sæmundsson, verkamaður Sigurður Einarsson, verkamaður
Stefán G. Guðmundsson, trésmiður Unnar Benediktsson, verkamaður
Júlíus Jónsson, póstur Jóhannes úr Kötlum, skáld

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 19.1.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 8.1.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 9.1.1954, 2.2.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: