Vestmannaeyjar 1934

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður (Sj.) 764 21 785 50,35% Kjörinn
Páll Þorbjörnsson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 378 10 388 24,89% Landskjörinn
Ísleifur Högnarson, kaupfélagsstjóri (Komm.) 298 3 301 19,31%
Óskar Halldórsson, útgerðarmaður (Þj.) 64 64 4,11%
Landslisti Framsóknarflokks 18 18 1,15%
Landslisti Bændaflokks 3 3 0,19%
Gild atkvæði samtals 1.504 55 1.559
Ógildir atkvæðaseðlar 18 0,98%
Greidd atkvæði samtals 1.577 86,03%
Á kjörskrá 1.833

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: