Bláskógabyggð 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut T-listi 5 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en Þ-listi 2.

Í kjöri voru T-listinn og Þ-listinn. T-listinn hlaut 5 sveitarstjórnarmenn og hélt hreinum meirihluta en Þ-listinn 2.

Úrslit:

BláskógabyggðAtkv.%Fltr.Breyting
T-listinn39170.20%58.38%0
Þ-listinn16629.80%23.07%0
N-listi Nýtt afl-11.45%0
Samtals gild atkvæði557100.00%70.00%0
Auðir seðlar172.95%
Ógild atkvæði20.35%
Samtals greidd atkvæði57672.54%
Kjósendur á kjörskrá794
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Helgi Kjartansson (T)391
2. Stefanía Hákonardóttir (T)196
3. Anna Greta Ólafsdóttir (Þ)166
4. Sveinn Ingi Sveinbjörnsson (T)130
5. Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir (T)98
6. Jón Forni Snæbjörnsson (Þ)83
7. Guðni Sighvatsson (T)78
Næstir innvantar
Andri Snær ÁgústssoN (Þ)69

Framboðslistar:

T-listinnÞ-listinn
1. Helgi Kjartansson kennari og oddviti1. Anna Greta Ólafsdóttir ráðgjafi og fv.skólastjóri
2. Stefanía Hákonardóttir rafmagns- og heilbrigðisfræðingur2. Jón Forni Snæbjörnsson byggingaverkfræðingur og slökkviliðsmaður
3. Sveinn Ingi Sveinbjörnsson vélvirki3. Andri Snær Ágústsson eigandi ferðaskrifstofu
4. Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir sveitarstjórnarmaður og bóndi4. Stephanie Langridge ferðaþjónustu- og markaðssérfræðingur
5. Guðni Sighvatsson grunnskólakennari5. Þóra Þöll Meldal Tryggvadóttir umsjómaður fasteigna
6. Áslaug Alda Þórarinsdóttir þjónustustjóri6. Hildur Hálfdánardóttir skólafulltrúi og ritari
7. Elías Bergmann Jóhannsson starfsmaður íþróttamannavirkja7. Kamil Lewandowski kennari
8. Sólmundur Magnús Sigurðarson stuðningsfulltrúi og þjálfari8. Anthony Karl Flores smiður
9. Grímur Kristinsson smiður og búfræðingur9. Smári Stefánsson framkvæmdastjóri
10. Trausti Hjálmarsson bóndi10. Jens Pétur Jóhannsson rafvirki
11. Auður Ólafsdóttir húsmóðir og hársnyrtir
12. Arite Fricke myndlistarmaður og kennari
13. Kristinn Bjarnason verslunarmaður
14. Valgerður Sævarsdóttir sveitarstjórnarmaður og bóksafnsfræðingur