Skagaströnd 1978

 

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda og Alþýðubandalag. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlutu 2 hreppsnefndarmenn en hinir flokkarnir 1 hreppsnefndarmann hver.

Úrslit

skagastr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 64 21,55% 1
Framsóknarflokkur 70 23,57% 1
Sjálfstæðisfl.og óh.kjós. 102 34,34% 2
Alþýðubandalag 61 20,54% 1
Samtals gild atkvæði 297 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 18 5,71%
Samtals greidd atkvæði 315 86,54%
Á kjörskrá 364
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf Berndsen (D) 102
2. Gunnlaugur Sigmarsson (B) 70
3. Elín H. Njálsdóttir (A) 64
4. Guðmundur Haukur Sigurðsson (G) 61
5. Haraldur Árnason (D) 51
Næstir inn vantar
Jón Jónsson (B) 33
Bernódus Ólafsson (A) 39
Kristinn Jóhannsson (G) 42

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags
Elín H. Njálsdóttir, póstmaður Gunnlaugur Sigmarsson, bankastarfsmaður Adolf Berndsen, bifreiðarstjóri Guðmundur Haukur Sigurðsson, kennari
Bernódus Ólafsson, oddviti Jón Jónsson, framkvæmdastjóri Haraldur Árnason, verkstjóri Kristinn Jóhannsson, form.Verkalýðsfél.Skagastrandar
Gunnar Sigurðsson, lögreglumaður Sigríður Gestsdóttir, húsmóðir Gunnar Sveinsson, skipstjóri Sævar Bjarnason, verkamaður
Magnús Ólafsson, skipstjóri Jón Ingi Ingvarsson, rafvirkjameistari Sigrún Lárusdóttir Kristján Hjartarson, verkamaður
Gunnar H. Stefánsson, verkamaður Eðvarð Ingvason, verkamaður Jón Jósefsson, verkamaður Kristinn Ágústsson, verslunarmaður
Þórarinn Björnsson, vélsmiður Gunnar Jónsson, bifreiðarstjóri Dómhildur Jónsdóttir Skafti Jónasson, verkamaður
Ragna Friðriksdóttir, húsmóðir Sigríður Ásgeirsdóttir, húsmóðir Jón Ívarsson Sigurbjörg Björnsdóttir, verkakona
Einar S. Helgason, verkamaður Sveinn Ingi Grímsson, verkamaður Kári Lárusson Sveinn Garðarsson, sjómaður
Sigurjón Guðbjartsson, skipstjóri Kristján Guðmundsson, verkamaður Viggó Brynjólfsson Guðmundur Kr. Guðnason, póstmaður
Guðmundur Jóhannesson, kafari Jón Pálsson, skólastjóri Gylfi Sigurðsson Eðvarð Hallgrímsson, byggingameistari

Prófkjör

Alþýðuflokkur
Elín Njálsdóttir, póstmaður
Bernódus Ólafsson, oddviti
Gunnar Sigurðsson, lögregluþjónn
Magnús Ólafsson, skipasmiður
Atkvæði greiddu 82

Heimildir: 

Alþýðublaðið 4.4.1978, Dagblaðið 5.4.1978, 

%d bloggurum líkar þetta: