Hálsahreppur 1974

Í framboði voru tveir listar. Listi fráfarandi hreppsnefndar og listi óháðra kjósenda. Fráfarandi hreppsnefnd hlaut 3 hreppsnefndarmenn og óháðir kjósendur 2.

Úrslit

hálsahr1974

1974 Atkv. % Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 34 66,67% 3
Óháðir kjósendur 17 33,33% 2
Samtals: 51 100,00% 5

Framboðslistar

vantar.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: