Ólafsvík 1962

Í framboði voru listi Almennra borgara og listi Frjálslyndra og óháðra. Almennir borgarar hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Frjálslyndra og óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir borgarar 244 73,05% 4
Frjálslyndir og óháðir 90 26,95% 1
Samtals gild atkvæði 334 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 2,76%
Samtals greidd atkvæði 345 86,47%
Á kjörskrá 399
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðbrandur Vigfússon (Alm.) 244
2. Alexander Stefánsson (Alm.) 122
3. Víglundur Jónsson (Fr./óh.) 90
4. Elínbergur Sveinsson (Alm.) 81
5. Tómas Guðmundsson (Alm.) 61
Næstur inn vantar
Kristján Jensson (Fr./óh.) 30

Framboðslistar

A-listi almennra borgara B-listi frjálslyndra og óháðra
Guðbrandur Vigfússon, fv.oddviti Víglundur Jónsson, útgerðarmaður
Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjóri Kristján Jensson, form.hafnarnefndar
Elínbergur Sveinsson, vélstjóri Hjörtur Guðmundsson, verkamaður
Tómas Guðmundsson, rafvirki Guðmundur Jensson, skipstjóri
Hermann Hjartarson, skrifstofustjóri Hinrik Konráðsson, oddviti
Böðvar Bjarnason, trésmður Kjartan Þorsteinsson, vélamaður
Vigfús Vigfússon, stjórnarn.m.í Dagsbrún Jón B. Ögmundsson, skipstjóri
Bjarni Andrésson, skólastjóri Eggert Kristinsson, formaður
Lúðvík Þórarinsson, bakarameistari Egill Jónsson, skipstjóri
Sigurður Þorsteinsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 27.4.1962, Morgunblaðið 27.4.1962 og Tíminn 24.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: