Grindavík 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn vann einn mann af Alþýðuflokki, hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkurinn 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 242 65,76% 3
Sjálfstæðisflokkur 126 34,24% 2
Samtals gild atkvæði 368 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 3,16%
Samtals greidd atkvæði 380 89,62%
Á kjörskrá 424
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Kr. Einarsson (Alþ.) 242
2. Eiríkur Alexandersson (Sj.) 126
3. Bragi Guðráðsson (Alþ.) 121
4. Svavar Árnason (Alþ.) 81
5. Þórarinn Pétursson (Sj.) 63
Næstur inn vantar
Sigurður Gíslason (Alþ.) 11

Framboðslistar

A – listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Einar Kr. Einarsson, Staðahóli Eiríkur Alexandersson, kaupmaður, Hólum
Bragi Guðráðsson , Reynihlíð Þórarinn Pétursson, framkvæmdastj, Valhöll
Svavar Árnason, Borg Dagbjartur Einarsson, stýrimaður, Silfurtúni
Sigurður Gíslason, Hrauni Guðmundur Þorsteinsson, bóndi, Sjónarhóli
Helgi Hjartarson, Helgafelli Jón Daníelsson, framkvæmdastjóri, Garðbæ
Guðbrandur Eiríksson, Sjávarhólum Ragnar Magnússon, Búðum
Sigurður Þorleifsson, Grund Þórólfur Sveinsson, Stapafelli
Þorvaldur Ólafsson, Lágafelli Jón Gíslason, Baldurshaga
Kristinn Jónsson, Brekku Þórður Waldorff, Jaðri
Gunnar Gíslason, Björk

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962 og Morgunblaðið 4.5.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: