Andakílshreppur 1990

Aðeins kom fram einn listi og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 178.

I-listi Óháðir
Magnús B. Jónsson, forstöðumaður
Ríkharð Brynjólfsson, kennari
Svava Sjöfn Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
Sverrir Hallgrímsson, vélvirki
Runólfur Sigursveinsson, endurmenntunarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 1.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: