Ólafsvík 1950

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum en Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 113 51,13% 3
Sjálfstæðisflokkur 108 48,87% 2
Samtals gild atkvæði 221 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,98%
Samtals greidd atkvæði 226 89,68%
Á kjörskrá 252
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Þorvaldsson (Alþ./Fr.) 113
2. Guðbrandur Vigfússon (Sj.) 108
3. Ottó Árnason (Alþ./Fr.) 57
4. Þorsteinn Guðmundsson (Sj.) 54
5. Jóhann Kristjánsson (Alþ./Fr.) 38
 Næstur inn
vantar
(Sj.) 6

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jónas Þorvaldsson Guðbrandur Vigfússon
Ottó Árnason  Þorsteinn Guðmundsson
Jóhann Kristjánsson
Alexander Stefánsson
Guðmundur Jensson
Víglundur Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950. Skutull 4.2.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: