Kópavogur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokki, F-listi Frjálslynda flokksins, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstri grænna, X-listi Næst besta flokksins og   Y-listi Kópavogsbúa.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 4 bæjarfulltrúa og tapaði einum, Samfylkingin fékk 3 bæjarfulltrúa og töpuðu einum. Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir fengu 1 bæjarfulltrúa hvor eins og 2006. Nýju framboðin Næst besti flokkurinn og listi Kópavogsbúa fengu einn mann hvor.
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll í kosningunum. Við tók meirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri grænna, Næst besta flokksins og Listi Kópavogsbúa. Sá meirihluti féll í janúar 2012 og nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Lista Kópavogsbúa tók við í febrúar sama ár.

Hildur Dungal bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hætti í bæjarstjórn snemma árs 2011. Aðalsteinn Jónsson tók sæti hennar.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 991 1 7,22% 0 -5,05% 1 12,26%
D-listi 4.142 4 30,16% -1 -15,14% 5 45,30%
F-listi 99 0 0,72% 0 0,72%
S-listi 3.853 3 28,05% -1 -3,79% 4 31,84%
V-listi 1.341 1 9,76% 0 -0,83% 1 10,60%
X-listi 1.901 1 13,84% 1 13,84%
Y-listi 1.407 1 10,24% 1 10,24%
13.734 11 100,00% 11 100,00%
Auðir 915 6,22%
Ógildir 55 0,37%
Greidd 14.704 68,72%
Kjörskrá 21.396
Bæjarfulltrúar
1. Ármann Kr. Ólafsson (D) 4.142
2. Guðríður Arnardóttir (S) 3.853
3. Hildur Dungal (D) 2.071
4. Hafsteinn Karlsson (S) 1.927
5. Hjálmar Hjálmarsson (X) 1.901
6. Rannveig H. Ásgeirsdóttir (Y) 1.407
7. Gunnar I. Birgisson (D) 1.381
8. Ólafur Þór Gunnarsson (V) 1.341
9. Pétur Ólafsson (S) 1.284
10.Margrét Björnsdóttir (D) 1.036
11.Ómar Stefánsson (B) 991
 Næstir inn
vantar
Erla Karlsdóttir (X) 82
Elfur Logadóttir (S) 112
Guðmundur Freyr Sveinsson (Y) 576
Guðný Dóra Gestsdóttir (V) 642
Aðalsteinn Jónsson (D) 814
Helgi Helgason (F) 893

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks

1 Ómar Stefánsson Kastalagerði 4 Formaður bæjarráðs
2 Una María Óskarsdóttir Hjallabrekka 34 Uppeld.og mennt.fr.
3 Andrés Pétursson Lækjasmára 90 Ráðgjafi
4 Alexander Arnarson Fróðaþing 5 Málarameistari
5 Ólöf Pálína Úlfarsdóttir Efstahjalla 7 Námsráðgjafi
6 Ragna Ívarsdóttir Furugrund 20 Móttökustjóri
7 Sigurjón Jónsson Lækjasmára 96 Markaðsfulltrúi
8 Margrét Sigmundsdóttir Melalind 2 Flugfreyja
9 Helgi Þór Jónasson Dimmuhvarf 17 Hagfræðingur
10 Margrét Ýr Björnsdóttir Lækjasmára 54 Nemi
11 Kristján Matthíasson Kjarrhólma 32 Efnafræðingur
12 Ragnheiður Sigurðardóttir Fákahvarf 3 Hótelstjóri
13 Baldvin Samúelsson Rjúpnasalir 10 Sérfr. Sjávarútv.trygg.
14 Katrín Guðjónsdóttir Hávegi 1 Grunnskólakennari
15 Auður Arna Antonsdóttir Baugkór 16 Sérkennslustjóri
16 Willum Þór Þórsson Bakkasmára 1 Háskólakennari
17 Birna Bjarnadóttir Kópavogstún 8 Deildarstjóri
18 Unnur Stefánsdóttir Kársnesbraut 99 Framkvæmdastj.
19 Hjörtur Hjartarson Hlíðarvegur 11 Fyrrverandi prestur
20 Sigurbjörg Björgvinsdóttir Digranesheiði 34 Félagsfræðingur
21 Jón Sigurðsson Reynihvammur 3 Fyrrum form. Frams.
22 Ólafía Ragnarsdóttir Perlukór 3c Verslunarmaður

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Ármann Kr. Ólafsson Mánalind 8 Forseti bæjarstjórnar
2 Hildur Dungal Hásalir 14 Lögfræðingur
3 Gunnar I.Birgisson Austurgerði 9 Bæjarfulltrúi
4 Margrét Björnsdóttir Fellasmári 10 Bæjarfulltrúi
5 Aðalsteinn Jónsson Fífuhvammur 29 Deildarstjóri
6 Karen E. Halldórsdóttir Skógarhjalli 6 Mannauðsstjóri
7 Árni Bragason Grundarsmári 20 Náttúrufræðingur
8 Jóhanna Heiðdal Sigurðard. Galtalind 10 Viðskiptalögfræðingur
9 Jóhann Ísberg Funalind 13 Ljósmyndari
10 Kjartan Sigurgeirsson Breiðahvarf 8 Forritari
11 Benedikt Hallgrimsson Digranesheiði 28 Laganemi
12 Guðmundur Geirdal Lækjasmára 100 Sjómaður
13 Ragnheiður Guðmundsdóttir Dimmuhvarf 13 Stjórnmálafræðingur
14 Janus Arn Guðmundsson Tröllakór 9 Stjórnmálafr.nemi
15 Ásthildur Bragadóttir Laxalind 6 Stjórnmálafræðingur
16 Valtýr Björn Valtýsson Álfatún 17 Íþróttafréttamaður
17 Hjördís Ýr Johnson Laugalind 12 Verkefnastjóri
18 Edda Sveinsdóttir Skjólsalir 5 Hjúkrunarfræðingur
19 Margrét Halldórsdóttir Ekrusmára 16 Flugfreyja
20 Guðni Stefánsson Forsalir 1 Fv.bæjarfulltrúi
21 Sigurrós Þorgrímsdóttir Langabrekka 3 Bæjarfulltrúi
22 Gunnsteinn Sigurðsson Hlíðarhjalla 25 Bæjarstjóri

F-listi Frjálslynda flokksins

1 Helgi Helgason Skólagerði 9 Stjórnmálafræðingur
2 Ásta Hafberg Skólagerði 69 Hönnunarfræðingur
3 Kolbrún Stefánsdóttir Huldubraut 26 Framkvæmdastjóri
4 Pétur Guðmundsson Digarnesvegur 70 Fyrrver,sjómaður
5 Gylfi Símonarson Hlíðarhjalla 46 Fyrrver,sjómaður
6 Atli Ágústsson Álfkonuhvarf 49 Vélfræðingur
7 Þuríður Erla Helgadóttir Skólagerði 9 Nemi
8 Atli Hermannsson Marbakkabraut 6 Sölumaður
9 Guðrún Á. Guðjónsdóttir Lautasmára 35 Húsmóðir
10 Bryndís Júlíusdóttir Skólagerði 69 Þroskaþjálfi
11 Þuríður E. Erlingsdóttir Lautasmára 1 Eldri borgari

S-listi Samfylkingarinnar

1 Guðríður Arnardóttir Fífulind 2 Bæjarfulltrúi
2 Hafsteinn Karlsson Selbrekka 19 Bæjarfulltrúi
3 Pétur Ólafsson Skólatröð 3 Sagnfræðingur
4 Ellfur Logadóttir Skjólbraut 7 Lögfræðingur
5 Margrét Júlía Rafnsdóttir Sólarsalir 2 Umhverfisfræðingur
6 Tjörvi Dýrfjörð Birgisson Birkigrund 8 Verkefnastjóri
7 Guðmundur Örn Jónsson Frostaþing 9 Verkfræðingur
8 Guðrún Jóna Jónsdóttir Hlíðarhjalla 38 Tölvunarfræðingur
9 Pétur Hrafn Sigurðsson Fitjasmára 1 Sölustjóri
10 Hjördís Erlingsdóttir Ástún 8 Sölufulltrúi
11 Helgi Freyr Rúnarsson Lækjasmára 102 Háskólanemi
12 Sigrún Skaftadóttir Haukalind 29 Frístundaleiðbein.
13 Íris Arnardóttir Suðurbraut 5 Náms-og starfsráðg.
14 Stefán Ólafsson Hörðukór 1 Prentsmiður
15 Ýr Gunnlaugsdóttir Andahvarf 5 Verkefnastjóri
16 Þorsteinn Ingimarsson Engihjalla 17 Sölu- og markaðstj.
17 Maríanna Friðjónsdóttir Hlíðarvegur 54 Kvikmyndgerðarm.
18 Örlygur Geirsson Galtalind 16 Fv. Skrifstofustjóri
19 Ragnheiður Elíasdóttir Lautasmára 8 Ritari
20 Jón Júlíusson Grófarsmára 19 Bæjarfulltrúi
21 Margrét Sæunn Frímannsd. Hraunbraut 38 Forstjóri
22 Flosi Eiríksson Kópavogsbakka 6 Bæjarfulltrúi

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Ólafur Þór Gunnarsson Þinghólsbraut 32 Læknir og bæjarfulltrúi
2 Guðný Dóra Gestsdóttir Lyngbrekku 17 Ferðamálafræðingur
3 Karólína Einarsdóttir Hörðukór 5 Líffræðingur
4 Arnþór  Sigurðsson Bjarnhólastíg 12 Kjötiðnaðarmaður
5 Guðbjörg Sveinsdóttir Trönuhjalla 13 Geðhjúkrunarfræðingur
6 Hreggviður Norðdahl Álfhólsvegi 93 Jarðfræðingur
7 Lára Jóna Þorsteinsdóttir Kjarrhólma 20 Sérkennari
8 Amid Derayat Mánabraut 15 Fiskifræðingur
9 Aldís Aðalbjarnardóttir Brekkuhvarfi 9 Kennari og leiðsögum
10 Garðar H Guðjónsson Hlégerði 14 Blaðamaður
11 Rósa Björg Þorsteinsdóttir Borgarholtsbraut 56 Framkvæmdarstj.
12 Tyrfingur Tyrfingsson Fífuhjalla 19 Leiklistarnemi
13 Bryndís Hilmarsdóttir Þverbrekku 2 Rekstrarfulltrúi
14 Erpur Þórólfur Eyvindsson Holtagerði 43 Tónlistarmaður
15 Helga Margrét Reinhardsd. Sæbólsbraut 59 Verkefnisstjóri
16 Tómas Jónsson Álfhólsvegi 143 Sérkennslufræðingur
17 Sigþóra Vigfúsdóttir Lautarsmára 14 Sjúkraliði
18 Birgir Bragason Galtalind 9 Tónlistarmaður
19 Andrés Magnússon Sunnubraut 35 Geðlæknir
20 Þóra Elfa Björnsson Skólagerði 41 Fyrrv. Framhaldssk. kennari
21 Ernst Fridolf Backman Lautasmára 1 Fyrrverandi kennari
22 Sigurrós M Sigurjónsdóttir Gullsmára 9 Fyrrv. form. Sjálfsbjargar

X-listi Næst besta flokksins

1 Hjálmar Hjálmarsson Reynigrund 83 Leikari
2 Erla Karlsdóttir Furugrund 24 Háskólanemi
3 Benedikt N.A. Ketilsson Hraunbraut 26 Dagskr.gerðarmaður
4 Böðvar Jónsson Lyngbrekka 5 Viðskiptafræðingur
5 Brynjar Örn Gunnarsson Glósalir 4 Fiskitæknir/þjón.stj.
6 Vernharð Þorleifsson Laufbrekka 3 Ráðgjafi/sölumaður
7 Daníel Þór Bjarnason Fjallalind 72 Nemi/frístundaleiðb.
8 Arnar Halldórsson Galtalind 12 Smali
9 Jón Snær Ragnarsson Furugrund 70 Klippari
10 Birgir Óskarsson Langabrekka 12 Lögg.endurskoðandi
11 Gestur Valgarðsson Bæjartún 15 Verkfræðingur

Y-listi Kópavogsbúa

1 Rannveig H. Ásgeirsdóttir Grenigrund 18 Framkvæmdastjóri
2 Guðmundur Freyr Sveinsson Ásbraut 11 Aðstoðarskólastj.
3 Una Björg Einarsdóttir Álfkonuhvarf 41 Verkefnastjóri
4 Hreiðar Oddsson Álfhólsvegur 107 Kennari
5 Hanna Dóra Stefánsdóttir Lómasalir 14 Þroskaþjálfi
6 Héðinn Sveinbjörnsson Borgarholtsbraut 37 Rekstrarstjóri
7 Eiríkur Ólafsson Grænatunga 8 Kennari
8 María Kristófersdóttir Ásbraut 15 Matráður
9 Anna Guðný Einarsdóttir Brattatunga 4 Björgunarsveitarm.
10 Borghildur Þorgeirsdóttir Álfatún 16 Hárgreiðslukona
11 Vilhjálmur Einarsson Birkigrund 9b Fasteignasali
12 Ásdís Ólafsdóttir Kópavogsbakki 3 Íþróttakennari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og Sveitarstjórnarmál 6. tbl 2011.