Hvammstangi 1950

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra verkamann, Framsóknarflokks og samvinnumanna og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur og samvinnumenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn, Alþýðuflokkurinn og óháðir verkamenn hlutu 1 hreppsnefndarmann og Sósíalistaflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óh.verkam. 26 21,67% 1
Framsóknarfl.og Samv.menn 74 61,67% 3
Sósíalistaflokkur 20 16,67% 1
Samtals gild atkvæði 120 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 4,76%
Samtals greidd atkvæði 126 71,59%
Á kjörskrá 176
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásvaldur Bjarnason (Fr./Sam.) 74
2. Karl Hjálmarsson (Fr./Sam.) 37
3. Björn Guðmundsson (Alþ./óh.v.) 26
4. Ólafur Dýrmundsson (Fr./Sam.) 25
5. Skúli Magnússon (Sós.) 20
Næstir inn vantar
(Fr./Sam.) 7
Guðmundur Jónsson (Alþ./óh.v.) 15

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir verkamenn Framsóknarflokkur og samvinnumenn Sósíalistaflokkur
Björn Guðmundsson Ásvaldur Bjarnason Skúli Magnússon
Guðmundur Jónsson Karl Hjálmarsson
Jakob Bjarnason Ólafur Dýrmundsson
Finnbogi Ólafsson
Pálmi Hraundal
Guðmundur Bjarnason


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.1.1950, Alþýðublaðið 1.2.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: