Öngulsstaðahreppur 1986

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Emilía Baldursdóttir, Syðra-Hóli 124
Birgir Þórðarson, Öngulsstöðum II 118
Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum 84
Kristján Hannesson, Kaupangi 73
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Öngulsstöðum 29
Samtals gild atkvæði 158
Auðir seðlar og ógildir 2 1,25%
Samtals greidd atkvæði 160 61,07%
Á kjörskrá 262

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 23.6.1986 og Morgunblaðið 17.6.1986.

%d bloggurum líkar þetta: