Sameiningarkosningar 2008

Kosning um sameiningu Aðaldælahrepps og Þingeyjarsveitar þann 26. apríl 2008.

Aðaldælahreppur Þingeyjarsveit
94 70,15% 257 58,28%
Nei 40 29,85% Nei 184 41,72%
Alls 134 100,00% Alls 441 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 5
Samtals 137 68,84% Samtals 446 86,60%
Á kjörskrá 199 Á kjörskrá 515

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 15. júlí 2008. Hið sameinaða sveitarfélag hlaut nafnið Þingeyjarsveit.

Heimild: Mbl.is 26.4.2008.

%d bloggurum líkar þetta: