Akranes 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Samfylkingin(Akraneslistinn) hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

Akranes

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 767 25,96% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.034 35,00% 4
Samfylking 956 32,36% 3
Vinstri grænir 197 6,67% 0
Samtals gild atkvæði 2.954 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 113 3,68%
Samtals greidd atkvæði 3.067 77,68%
Á kjörskrá 3.948
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Sigurðsson (D) 1.034
2. Sveinn Kristinsson (S) 956
3. Guðmundur Páll Jónsson (B) 767
4. Guðrún Elsa Gunnarsdóttir (D) 517
5. Kristján Sveinsson (S) 478
6. Magnús Guðmundsson (B) 384
7. Jón Gunnlaugsson (D) 345
8. Ágústa Hjördís Friðriksdóttir (S) 319
9. Þórður Þ. Þórðarson (D) 259
Næstir inn vantar
Guðni Tryggvason (B) 9
Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir (U) 62
Hjördís Hjartardóttir (S) 79

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Akraneslistans – Samfylkingar U-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Guðmundur Páll Jónsson, starfsmannastjóri Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennari
Magnús Guðmundsson, forstjóri Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, iðnrekstrarfræðingur Kristján Sveinsson, bæjarfulltrúi Hermann Vestri Guðmundsson, form.Sveinaf.málmiðnaðarm.
Guðni Tryggvason, verslunarmaður Jón Gunnlaugsson, umdæmisstjóri Ágústa Hjördís Friðriksdóttir, bæjarfulltrúi Hjördís Árnadóttir, félagsráðgjafi
Margrét Þóra Jónsdóttir, leikskólakennari Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðastjóri Hjördís Hjartardóttir, grunnskólakennari Gunnlaugur Haraldson, fornleifa- og þjóðháttafræðingur
Jóhanna Hallsdóttir, bókari Sæmundur Víglundsson, byggingatæknifræðingur Björn Guðmundsson, húsasmiður Jóhannes Helgason, lífeðlisfræðingur
Valdimar Þorvaldsson, umsjónarmaður sorpmála Sævar Haukdal, framkvæmdastjóri Sigurður Pétur Svanbergsson, iðnverkamaður Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir, félagsráðgjafi
Jóhannes Snorrason, tæknifræðingur Hallveig Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur Heiðrún Janusardóttir, leiðbeinandi Hjördís Garðarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
Björn Sigurður Lárusson, viðskiptafræðingur Eydís Aðalbjörnsdóttir, landfræðingur Reynir Leósson, háskólanemi Sigurður Þengilsson, vélfræðingur
Katrín Rós Baldursdóttir, háskólanemi Lárus Ársælsson, verkfræðingur Hannes Frímann Sigurðsson, tæknifræðingur Birna Gunnlaugsdóttir, kennari
Sigurður Haraldsson, verkamaður Kristjana Guðjónsdóttir, nemi Anna Margrét Tómasdóttir, tómstundafulltrúi Magnús Vagn Benediktsson, kennari
Ella Þóra Jónsdóttir, háskólanemi Guðmundur Egill Ragnarsson, veitingamaður Geir Guðjónsson, verkfræðinemi Anna Björgvinsdóttir, nemi
Njáll Vikar Smárason, framhaldsskólanemi Ingþór Bergmann Þórhallsson, pípulagningamaður Sigrún Ríkharðsdóttir, bankastarfsmaður Árni Bragason, verkamaður
Jóna Adolfsdóttir, skólalið Ragnheiður Ólafsdóttir, deildarstjóri Ómar Freyr Sigurbjörnsson, nemi Ragnheiður Þorgrímsdóttir, félagsfræðingur og kennari
Hreggviður Karl Elíasson, verkamaður Eiður Ólafsson, skipstjóri Bryndís Tryggvadóttir, verslunarmaður Jón Jónsson, verkamaður
Guðný Rún Sigurðardóttir, rekstrarfræðingur Elín Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur Júlíana Viðarsdóttir, nemi Guðmundur Þorgrímsson, kennari
Kjartan Kjartansson, rekstrarfræðingur Elínbjörg Magnúsdóttir, skrifstofumaður Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Jón Hjartarson, hárskeri
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, sjúkraliði Ingibjörg Ólafsdóttir, húsfreyja Inga Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Ásdís Ríkharðsdóttir, píanókennari
Ingibjörg Pálmadóttir, fv.ráðherra Guðjón Guðmundsson, alþingismaður Björn Jónsson, fv.prófastur Benedikt Sigurðsson, fv.kennari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Gunnar Sigurðsson, bæjarfultrúi 338
2. Guðrún Elva Gunnarsdóttir, iðnrekstrarfr. 173
3. Jón Á. Gunnlaugsson, umdæmisstjóri 143
4. Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðastjóri 158
5. Sæmundur Víglundsson, byggingatæknifræðingur 210
6. Sævar Haukdal, framkvæmdastjóri 207
Aðrir:
Egill Ragnarsson, veitingamaður
Hallveig Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
Ingþór Þórhallsson, pípulagningamaður
Kristjana Guðjónsdóttir, nemi
Lárus Ársælsson, verkfræðingur
vantar eitt nafn.
Atkvæði greiddu 435.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV  26.1.2002, 25.2.2002, Fréttablaðið  24.1.2002, 3.4.2002, 10.4.2002, Morgunblaðið  25.1.2002, 26.2.2002, 24.3.2002, 12.4.2002, 19.4.2002 og 25.4.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: